Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 66
H6
niðursáðs úr 36 til 40 potta íláti af góðum jarðepl-
um (en þótt eg ráði til, að vera aldrei of spar á
æxlunar-eplunum, því sá sparnaður rýrir uppskeruna),
og að út af f)eim fáist árlega, að meðaltöiu, 4 tunn-
ur jarðepla. Eg vil ekki gjöra ráð fyrir meiri
vexti fyrst í stað, jafuvel f)ó reynslan liafi sýnt
mér, enda liér vestanlands, að uppskeran geti,
þegar bezt lætur, orðið hálfu meiri, og að menn í
norðurlandi, t. a. m. Pétur sál. Pétursson prófastur
og fleiri, hafa úr jafnstórum garði feingið frá 6 til 12
tunna jarðepla, fiegar allt smátt og stórt er mælt.1
5. Garðbyggíngin.
Jað ætla eg bezt fallið, að byggja garðinn að
haustinu, og þó hann yrði þá ei albúinn, er bægra
að bæta við hanri að vorinu, en að byggja þá alt að
nýu, lika má opt að vetrinum afla grjóts, en eingu
er lakara, að jarðeplagarður sé úr grjóti en torfi eöa
hnaus, þvi grjótveggurinri er varanlegri en moldar-
veggurinn, og þar að auki dregur fremur til sín bæði
vökva og hita. Gott er að geyma nrold og jafnvel
nokkurn farðveg í gerðinu til innannroldar, en eyða
því ei öliu í veggina, sem ættu að vera að tveim
álnuin að hæð á þá vegi, senr liggja nróti kulda-
áttinni, því þess minni hnekkir fær vöxturirm, sem
meira er skjólið, en nrikið lægri má veggurinn vera
þeim megin, sem veit að sólu, svoaðsem minnstan
skugga beri á garðinn innari, nreðan sólin skín á
hann um daga, Dyrnar ættu að vera neðst í hallan-
um og móti sólu, og hurð fyrir þeim ei mjöggisin,
svo vindsúgur dragist. ei inn unr hana í garðinn.
Sumir, sem byrjað hafa jarðeplarækt, veit eg til,
að lítið hafa haf’t fyrir að byggja girðíngar kringum
aldini þessi, og lagt að eius hné-háar hnausaraðir,
1) Sjá Árm. 3. árg. bls. 102.