Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 68

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 68
7. Aburðurinn. Mestu varfiar {>að, að áburfturinn sé mikill og hentugur, f>ví eptir [>ví fer vöxturinn, og hlýtur á- burðurinn að vera meiri hér í landi, en í enum lieit- ari löndum, til að mýkja jörðina og gjöra hana hlýrri. Eg mun f>ykja mikið segja, {)egar eg ætla í 100 nu faðma garð að minnsta kosti 25 kapla taðs, sein ei er ýngra en árs gamalt, og veit eg þó suma garð- yrkjuinenn í norðurlandi, sem hafa haft talsvert meiri áburð en j>etta, j)ori eg ekki að ráða til minni áburðar, nema því að eins, að garðmoldin sé blönd- uð til helmínga með sjóarsandi, eöa öðrum smáum ægisandi. Áburðinum er blandað saman við mold- ina, sem bezt verður, þegar malið er í garðinum að vorinu, og tel eg betra, að bera liann j)á í garð- inn, en haustið fyrir, j>ví verið getur, að áburöar- vökvinn renni burt, úr garðinum með klakavatni að vetrinum, j>ví aldrei má vatn staðnæmast i garöin- um, heldur á hann að vera með vindaugum og renn- um, svo alt vatn geti jafnótt úr honum runnið. Annar liáttur er sá með áburðinn, aö mylja liann vel og bera hann svo inn í garðinn, kvartils þykt ofan á moldina allstaðar, og er honum rótað síðan innan um moldina, jafnótt, og hún er mulin og sléttuð, og hafa reyndir garðyrkjumenn sagt, að þessi aðferð gefi meiri ávöxt. Margir telja hrossatað, eins eða tveggja ára gamalt, hentastan áburð í garða þessa, og hvað helzt, efþað er urulan eldishestum eða sum- artaö hesta; en gaddhestatað á vetrardag, þegar þeir hafa ílt og létt fóður, mun fremur losa jarð- veginn, sem að vísu þarf með, en feita hann og verma, sem þó ei má ári vera. Gamult sauðatað tel eg einna bezt; það á mikið vel við sendna jörð, og þá sem smáinöl er í; en allur hitagángur á að vera úr því, eins og öllum aldingaröa áburöi. Kúa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.