Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 70

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 70
70 niður ineð fieim þannig, að ángar fiessir verði ei und- ir kynmóðurinni, heldur til bliðar og upp aí henni. Bezt eru þau jarðepli lagin til kynmæðra, sem eru að þýngd frá 1 lóði til tveggja, og hafa reyndir menn sagt, að þau ættu að veljast, sem hnöttótt eru, en jiað ætla eg samt, að fljótara tímgist kynkvíslíngar i'it af þeirri kynmóður, sem er dálítið aflaung og gul- leit, en }>ó ekki rauðleit; en um fram allt ættu menn að velja sér jiær kynmæður, sem fjöleygðastar eru, }iví þar eptir fer frjófsemi þeirra. Ef kynmæður eru stærri, en fjögra lóða jarðepli, má skera þau sund- ur í þrjá eða 4 hluti, og viöra }>á á eptir, 1 dag eða leingur í góðu veðri, áður jarðsettir eru, en gæta verður þess, að skera ei sundur um augun, heldur eptir ávalanum milli þeirra. Varast ætti að taka smæstu jarðepli fyrir kynmæður, eins ánga kyn- mæðranna, eins og sumir hafa gjört sér til sparnað- ar. Að vísu sprettur út af hvorutveggju jþessu fyrst í stað, þegar 2—3 eru sett í sömu holu, en síðan kippir öllum vexti úr kynkvislíngunum, og ollir jiví, að vöxturinn verður að lokunum rýr. 9. Jarðlcgr/íng kynntœðra. Sú hefir verið venja, að afmarka reiti eður beð í gerðislandinu, fyrir kynmæðurnar, en hitt lieid eg betur fara, að hafa eingin beð, en pæla og melja slétt yfir allan garðinn, og gjöra svo rákir eptir honum upp og ofan móti sólu, frá suðri til norðurs, eður eptir }>ví sem halllendið er á honum; verður þessu hægast við komið, með jþví að leggja snæris- vað beint eptir endilaungum garðinum, oghæiahann þar niður í báða enda, gánga síðan öðrumegin við vaðinn, en hinumegin með honum endilaungum gjöra nærhæfis íjögra þumlúnga djúpa rennu ineð garð- reku eða járnspaða, kemur þá annar maður á eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.