Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 74

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 74
74 verður slíku til vegar komið, einkum þar sein land er víðlent og strjálbjgt mjög, nema með ritgjörðum, þeim er koma fyrir almenníngs augu, þvi að [>ær llytja milli manna tilraunir þeirra og árángurinn af þeim, reynsluna og tilbreytíngarnar, og fietta verður hið mezta uppfræðíngar efni fyrrir sérhvern ihugun- arsaman mann, sem þá er uppi, er ritgjörðin kemur á gáng, og eptirkomendunum til mikils fróðleiks. Jað mun meðal annars hafa hnekt töluvert fram- förum vorum Islendínga í atvinnu - og bjargræðis- vegunum, að menn bafa ekki borið sig saman um þá, og fæstir skýrt öðrum frá reynslu sinni og til- raunum; meira að segja, liefir optast mátt gott heita, hafi sonurinn fylgt því, er hann sá til föður sins, og eptirmaðurinn ekki spilt því, er formaður hans bætti. Kifgjörðirnar, sem hefðu átt að lifga kappsmun- ina, og fræða um tilraunir og reynslu, hafa annað- hvort verið alls eingar, ellegar svo á sundrúngu, að ijörsog framtaks-neisti sá, er lifnaö hefir eða glæðzt við einliverja þeirra, hefir optast nær verið algjör- lega útkulnaður, áður en öðrum hefir dottið í hug að glæða hann á ný. Einginn bjargræðisvegur lands þessa sýnist þó hafa sætt eins miklu íhugunar - og hirðu- leysi, alt fram á vora daga, eins og æðarvarpið. Að vísu mætti landsmönnum það til málbóta segja, að fátt hafi veriö í þessu efni, sem hvatti þá, þar sem í þá daga var ekki eptir miklu öðru að slægjast en eggjunum, þvi dúninn var þá í viölíku gildi og fið- ur; en margt sem hnekti, þar sem meðferð varpsins miðaði því einmitt til eyðíngar, og fuglinn var þar hjá myrtur, einkum á veturna, nærri því hvar helzt sem færi gafst á. Hér um fyrir rúmum 70 árurn virðist eins og uinhugsun manna um arð og nytsemi æðarvarpsins hafi farið að vakna; þvi verðlagsskráin frá 1776
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.