Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 76

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 76
vona þvi, landar minir, að þér takið góðfúslega rit- korni þessu, er eg hafi saniið um æöarvarpið, eptir því sem margra ára reynsla og eptirtekt hafa kent mér, og byrja eg þá á því: 1. Að þekkja eðli œðarfuglsins. 3>egar æðurnar leiða úngana út úr hreiðrunum, sem er um það leiti þá ýngstu úngarnir eru orðnir vel þurir, fara þær með þá annaðhvort á sjóinn eð- ur tjarnir, ef þær eru i nánd; ber það þá opt við, að æður þær, sem mist hafa undan sér únga eða egg, hjálpa hinum til að leiða úngana út, ogláta þær sér þá ásamt móöurinni mjög ant um að vernda þá fyrir óvinunum, og reka þá á burt: eru svartbak- arnir þeirra skeeðastir. Undir eins og úngarnir eru konmir á sjóinn, kunna þeir bæði að synda og stínga sér, og fara að tína agnir þær og mor, er fyrir þeim verður, sér til fóðurs, er þaö einkum þar sem leir- hotn er. I mátulegum brimsúg þykir þeim og gott að afla sér fæðu af mori þvi, er brimið rótar upp ; eru því æðurnar komnar skömmu eptir útleiðsluna áþessliáttar staði, þó að furöulángt sé frá varplönd- um þeim, er úngarnir eru frá komnir; sumar fara með úngana inn á firði, og leita sér þar viðurværis, og nokkrar lialda kyrru fyrir kríngum varplöndin. Meðan úngarnir eru sem smæstir, safna æðurnar þeim opt undir vængi sér, þegar kalt er, einkum á næturnar, á grundum og tjarnarbökkum, er úngarn- ir sækjamjög að, því þeir eru næsta þorstlátir. 3>eg- ar úngarnir úa svona og grúa hverr innan um ann- an, yfirgefa þeir optmæðurnar, og fylgja hinum úng- uimm; er þeim þá opt hætta búin, því fáar æður geta ei varið marga únga fyrir gripfuglum. 3>egar úngarnir stálpast betur, sækja þeir fæðuna, þángað sem dýpra er á sjáfarbotn, þykir þeim ásamt full-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.