Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 89

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 89
89 hans krumma, að |iau yfirgnæfa lángsamlega, og verða seint talin öll; eru Jieir því ekki látnir í friði, og vil eg geta meðferðar þeirrar, sem á þeim er liöfð. Svo var mikiil sægur svartfugla þessara á fyrri árum, er drógst að ætunum til eyanna, að fiskifaung manna, hvað þá heldur æðarvarpið, var í uppnámi. Yar þá í héraði þessu tekið það til bragðs, að eyða þeim með eituragni. Menn surfu eða tálguðu niður eitur- epli (Rævekager), skiptu einu lóði í þrjá hluta jafna, hnoðuðu síðan hvern þeirra innan í súrt smjör', eða eitthvað lyktannikið feitmeti, létu síðan næfurþunna kjötflis eður líknabelg utan urn, gjörðu bitan afláng- an í lagi, og ekki stærri en svo, að krummi gæti kíngt honurn; síðan var þetta borið út í hreinviðris- frosthretum, og jafnótt og hverr hrafninn drapst og fannst, var hann krufinn, og fóarnið haft fyrir agn, og var það eins áhrifamikið; þetta gjöramenn hér til vestureya á hverjum vetri, einkum þegar fram á kemur; því magnlega hrekkjast«krummar og fælast á burt, er þeir sjá afdrif félaga sinna, siðan hafa hrafnar fækkað óðum, svo að þar sem hrafnar liöfðu aðalaðsetur sitt á vorin fyrrmeir, séstnúvalfa hrafn, og nýtur æðarfuglinn þar Iángt um betra næð- is og friðar. Víðast í hverri bygðri ey hefir einn Iireiður-hrafn orpið, og hefir mönnum virzt sú aöferð betri og skáðminni, að lofa þeim að únga út, en fyr- irfara öllum úngunum nýklöktum, nema einum, sem þeir hafa verið látnir ala, þángað til únginn hefir ver- ið kominn undir flug, og hefir honum þá verið farg- að. Er til þessa sama orsökin, eins og þegar örn- um er fofað að klekja upp únga, meðan á varpi stendur, að hann heldur frernur við hreiðrið, og ver öðrum gripfuglum að staönæmast í nánd við hreið- ur sitt. Næsta iðinn er krunnni að eggja leit, og hrekkjar fuglinn stórum, auk þess sem hann eyðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.