Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 91

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 91
91 belgur breúldur yfir gati5, og eggin látin í hreiður, sem úr hefir verið stolið, og eingin æður er á, heíir þetta opt orðið að góðu liði. ^egar menn þannig, eins og nú er umræclt, eð- ur á annan veg, vinna refi, eyða eður útrýma örn- um og hröfnum úr varplöndum, eru öll líkindi til, að æðarvarpið taki bæði góðum og fljótum framförum, komi mönnum saman: 6. Um meðferð ú svartbökum.1 Svartbakar eru hinir skæöustu óvinir æðar- varpsins, og er [)ó uggvænt, að mönnum lærist bráðlega að meta tjón það, er þeir gjöra æðarvarp- inu, eins og vert er; munu það öfgar þykja, er eg hygg þó rétt vera, að refar, arnir og lnafnar, alt til samans, olli æðarvarpinu ekki öðru eins tjóni, og svartbakar einir saman; því fyrir utan alt það ílt, er þeir gjöra, þegar örnin hræðir fuglinn af eggj- unum, þá er deginum ljósara, hvernig svartbakará- sækja hverja æðurina eptir aðra, og gleypa hvern úngann á fætur öðrum, hvar sem menn eru staddir, og livert sem auga er rent þángað, sem æðurnar eru með úngum sínum, og ala bæði sjálfa sig og únga sína að mestu leyti á æðarúngunum. Jegar menn líka hyggja að, hvílíkur eggjafjöldi það er, semæð- urnar únga út, og aptur á hinn bóginn, live stórir hóp- ar eru orðnir af úngalausum æðum, áður en varp er úti, og alt eins, hve fáir þeir úngar eru, semfylgja þeim æðum, sem nokkra eiga eptir: þá er auðsætt, að á þessari viðkomu varpsins liggur hinn mesti ófriður og eyðileggíng. Að vísu deya úngarnir hrönnum saman, þegar gjörir norðan ofsaveður, um það leyti er þeir eru smæstir, en þá ættu þeir að vera fleiri, þegar hagstæð er veðurátta, en á því sést lítill mun- 1) Svartbakurinn kallast sumstaðar veiðibjalla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.