Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 93

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 93
93 egg hans aft kaldeggjum, með [)ví að hrista eggið, [>ángað til hvítinn og rauðinn blandast saman, verð- ur þetta að gjörast, áður en únginn fer að skapast; nieð þessu móti hafa svartbakar haldið við hreiður sitt, og drepið minna af úngum æðanna, þegar þeir þurftu ekki að ala ómegð sína. Á veturna, þegar harðnar um æti, verða svartbakar æðum opt að bana. Af öllu þessu er auðsætt, að þó að hagur sé að svartbaka varpi, og þó mæla megi fram með þeim í því, aö þeir verji nokkuð í kríngumsig fyrir árás- um annara gripfugla, þá muni æðarfugl aldrei fjölga til lilitar, fyrr en svartbakinum er eydt, og hann ekki látinn fjölga af ásetningi, eins og sumstaðar tíðk- ast, við hvað æðarvarpinu er mesta tjón búið. 3?aö er því sjálfsagt, að menn ættu að leggjast á eitt. ráð, að láta eingan svartbak ná að únga út, og ofsækja hann þar að auki með öllu móti, svo hann fækkaði á endanum, og á eg það nokkurn veginn víst, að eptir því sem svartbakar fækka, muni æð- arfugl íjölga, einkum sé jafnframt lögð alúð á að eyða og fækka öðrum gripfuglum, svo aö vörn sú, er svartbakar kunna að veita æðarvarpi, verði einskis metandi. En athuga þarf 7. Fleira, er lýtur a<) fribun œðarvarpsins. Kjóa mega menn aldrei láta fjölga í varplönd- um; því þó þeir séu næsta harðskeyttir að reka liina smærri gripfugla á burt frá varplöndum þeim, er þeirverpa á, þá gjöra þeir þó mikinn skaða með því að drekka úr eggjum æðarfuglsins, og flæma þann- ig marga æðurina frá hreiðrinu; því aðferð þeirra er að þvi leyti verri, en annara gripfugla, að þeir drekka ætið úr eggjunum í hreiðrinu, og skilja sjald- an við, fyrr en þeir hafa brotið á öllum, og fer þá svo út úr þeim ofan í hreiðrið, að dúninn ónýtist. 3?að hefir því flestra venja verið, að farga kjóa úng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.