Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 96

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 96
þeim, þegar jiær vappa upp á eyarnar. pegar snemm- gott er vorifi, byrjar æðarvarpiö fyrri, enþegarnorð- an - kuldar gánga, og vilji svo til, að kólni veður, j>á varp er byrjað, verpur æðarfuglinn ekki eins fljótt eða ótt; eptir öllu f)essu lýtur ráðamaður leit- anna. Fyrrum var sú venja, að Ieita að æðareggj- unum untlir eins og menn vissu, að æðurnar höfðu orpið íleiri eggjum, en eptirgjöfin skyldi vera, og þókti þá nóg eptirgjöf, er tvö eða f)rjú voru flest, í hreiðri; nú J)ar á móti er eptirgjöfin víðast hvar orðin ekki rninna, en fjögur, og f)ykir sá bezt fara með varp, er sem flest gefur eptir eggin, og er þess vegna ekki eins kappkostað að leita snemma, reki ekki vænt- anlegar stórflæðar eptir. íþegar hnekkir kemur í varp af norðanátt, getur |>að að sönnu tekið sig apt- ur að nokkru leyti undir messu-daga, en ódrjúgt verður fað ávalt, því sá fuglinn, sem f>á verpur, er húinn annaðlivort að verpa áður, eður reita af sér dúninn á grundum, svo nú er einúngis hýið eptir. Jess er ætíð að vænta, að stórstreymt verði, frá j>ví að varpið byrjar, j)ángað til að leitartími er kom- inn, eptir j>ví sem nú tíðkast, og er j)á að eins geing- ið utan með eyunum, svo stygðin verði sem minnst, og tekinn sá dúninn, er á annað borð fer í sjóinn, og f>að heldur vel en vart upp eptir eyunum, f>ví menn vita ekki, hvernig veður kann að verða, f)á mestar eru ílæðar; eggin eru líka að f>ví leyti tek- in fleiri, sem neðar er, og altaka má f>au f>ar, sem einginn er dúninn koininn, og menn sjá f’yrir, að þau fara í sjóinn á annað borð; þann athuga þarfþó að liafa, að betra er að altaka æður, þegar hún er ekki á hreiðri eða við það, lieldur en efhún situr á, því þá er vara-minna að skilja nokkuð af eggjun- um eptir, svo hún fái eingan ótta af manninum éptirleiðis. Hve nær sem leitir eru byrjaðar, eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.