Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 96
þeim, þegar jiær vappa upp á eyarnar. pegar snemm-
gott er vorifi, byrjar æðarvarpiö fyrri, enþegarnorð-
an - kuldar gánga, og vilji svo til, að kólni veður,
j>á varp er byrjað, verpur æðarfuglinn ekki eins
fljótt eða ótt; eptir öllu f)essu lýtur ráðamaður leit-
anna. Fyrrum var sú venja, að Ieita að æðareggj-
unum untlir eins og menn vissu, að æðurnar höfðu
orpið íleiri eggjum, en eptirgjöfin skyldi vera, og þókti
þá nóg eptirgjöf, er tvö eða f)rjú voru flest, í hreiðri;
nú J)ar á móti er eptirgjöfin víðast hvar orðin ekki
rninna, en fjögur, og f)ykir sá bezt fara með varp,
er sem flest gefur eptir eggin, og er þess vegna ekki
eins kappkostað að leita snemma, reki ekki vænt-
anlegar stórflæðar eptir. íþegar hnekkir kemur í
varp af norðanátt, getur |>að að sönnu tekið sig apt-
ur að nokkru leyti undir messu-daga, en ódrjúgt
verður fað ávalt, því sá fuglinn, sem f>á verpur, er
húinn annaðlivort að verpa áður, eður reita af sér
dúninn á grundum, svo nú er einúngis hýið eptir.
Jess er ætíð að vænta, að stórstreymt verði, frá j>ví
að varpið byrjar, j)ángað til að leitartími er kom-
inn, eptir j>ví sem nú tíðkast, og er j)á að eins geing-
ið utan með eyunum, svo stygðin verði sem minnst,
og tekinn sá dúninn, er á annað borð fer í sjóinn,
og f>að heldur vel en vart upp eptir eyunum, f>ví
menn vita ekki, hvernig veður kann að verða, f)á
mestar eru ílæðar; eggin eru líka að f>ví leyti tek-
in fleiri, sem neðar er, og altaka má f>au f>ar, sem
einginn er dúninn koininn, og menn sjá f’yrir, að
þau fara í sjóinn á annað borð; þann athuga þarfþó
að liafa, að betra er að altaka æður, þegar hún er
ekki á hreiðri eða við það, lieldur en efhún situr á,
því þá er vara-minna að skilja nokkuð af eggjun-
um eptir, svo hún fái eingan ótta af manninum
éptirleiðis. Hve nær sem leitir eru byrjaðar, eða