Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 101
101
livorki komast til eyanna, eða geta handsamað dún-
inn, þó til fieirra komist, en i votviðrum klessist
hann allur utan um hendurnar á manni, og fer í {>á
hnúta, er varla verða greiddir í sundur við lánga j>urk-
un: það er f>ví fremur öllu öðru áríðandi, að leggja
alt kapp á að ná saman útleiðslunni, jafnótt og dún-
inn losnar undan fuglinum, svo hann hvorki fjúki
né rigni, og er j>etta f>ví vandasamara og seinlegra,
sem virularnir eru meiri um útleiðsluna, og krefur
sérlegrar dygðar, að einginn sé hnoðrinn eptirskil-
inn, og f>ó ætíð fari betur aö vitja undir æðurnar í
leitunum, er f>ví hehlur slept, ef mikiö liggur við að
lesa saman útleiðsluna, og því ríður á, að um hreiðr-
in hafi verið vel hirt að undanförnu. 5eoar tekinn
er saman útleiðslu-dúninn, f>arf að gjöra f>að svo
notalega, sem verða rná, án f>ess að sitja leingi við
hreiðrin: þarfþví að taka botninn, sem einginn dún-
inn er í, í burtu, og stærstu þángklærnar, svo þetta
blaudist ekki saman við dúninn í meðferðinni, og
eingin seinindi eru að því, að láta gras- og þáng-
dún hvern sér í leitar-ílátið, en flýtir fyrir valníngu
hans seinna. $egar menn hitta á stálpaða únga
undir æður, má ekki lata þá hlaupa, hvert er þeir
vilja, heldur verður að sjá til, að þeir villist ekki
frá mæðrunum; verður því að hafa augastaö á æður-
inni, sem á úngana, og bera þá þángað, sem hún er,
hvort heldur á sjó eða hvar annarstaðar, er þeim
þá öllum slept í einu, og skotizt í burt ineð flýti;
sé æðurin í klettum, eða þar sem úngarnir komast
ekki áfram, á með liægð að láta hana flökta þángað,
sem greiðfærara er, því annars er hætt við hún yfir-
gefi þá, sem seinfærastir eru, einkum ef maðurinn
bíður nokkuð við. Standi svo á, að úngar í einu
hreiðri séu svo misaldra, að nokkrir séu þurir og
fjörmiklir, en hinir votir og vesælir, má ekki taka