Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 101

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 101
101 livorki komast til eyanna, eða geta handsamað dún- inn, þó til fieirra komist, en i votviðrum klessist hann allur utan um hendurnar á manni, og fer í {>á hnúta, er varla verða greiddir í sundur við lánga j>urk- un: það er f>ví fremur öllu öðru áríðandi, að leggja alt kapp á að ná saman útleiðslunni, jafnótt og dún- inn losnar undan fuglinum, svo hann hvorki fjúki né rigni, og er j>etta f>ví vandasamara og seinlegra, sem virularnir eru meiri um útleiðsluna, og krefur sérlegrar dygðar, að einginn sé hnoðrinn eptirskil- inn, og f>ó ætíð fari betur aö vitja undir æðurnar í leitunum, er f>ví hehlur slept, ef mikiö liggur við að lesa saman útleiðsluna, og því ríður á, að um hreiðr- in hafi verið vel hirt að undanförnu. 5eoar tekinn er saman útleiðslu-dúninn, f>arf að gjöra f>að svo notalega, sem verða rná, án f>ess að sitja leingi við hreiðrin: þarfþví að taka botninn, sem einginn dún- inn er í, í burtu, og stærstu þángklærnar, svo þetta blaudist ekki saman við dúninn í meðferðinni, og eingin seinindi eru að því, að láta gras- og þáng- dún hvern sér í leitar-ílátið, en flýtir fyrir valníngu hans seinna. $egar menn hitta á stálpaða únga undir æður, má ekki lata þá hlaupa, hvert er þeir vilja, heldur verður að sjá til, að þeir villist ekki frá mæðrunum; verður því að hafa augastaö á æður- inni, sem á úngana, og bera þá þángað, sem hún er, hvort heldur á sjó eða hvar annarstaðar, er þeim þá öllum slept í einu, og skotizt í burt ineð flýti; sé æðurin í klettum, eða þar sem úngarnir komast ekki áfram, á með liægð að láta hana flökta þángað, sem greiðfærara er, því annars er hætt við hún yfir- gefi þá, sem seinfærastir eru, einkum ef maðurinn bíður nokkuð við. Standi svo á, að úngar í einu hreiðri séu svo misaldra, að nokkrir séu þurir og fjörmiklir, en hinir votir og vesælir, má ekki taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.