Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 103

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 103
103 þrýsta honum í ílátin; fer því betur, jþegar leitaö er á báti, að láta dúninn vera í honum lausan, þángað til hann er heimborinn; verður þá eins að varast að láta hann vera í ílátum, heltlur skal hann breiðast út á þurt gólf eður lopt, jiar sem um hann súgar. Sé ekki fietta gjört, hitnar í honum, og verður hann j)á nær því ónvtur, vegna þess að hitinn meyrir svo hinar mjóu og smágjörvu greinir og taugar dúns- ins, að bæði rjúka þær á hurt, þegar dúninn þornar, og lika missa þær allan spennikraptinn (alt fjöð- urmagnið) og leggjast áfastar við aðalgreinirnar; verð- ur dúninn þá útlits ekki ósvipaður dýra hári sam- anrunnu, og svona verður hann líka, þegar hann ligg- ur leingi í mjög votum hreiðrum. Strax við fyrstu þerri-flæsu er voti dúninn breiddur út, og þarf ekki aö vanda eða velja eins vindlítinn þerri fyrir þenna dún, eins og þarin, sem þur er að mestu leyti, því hann er svo þúngur fyrir vindinHm; en svo er hann tregur að þorna, að ekki þornar hann á styttri tíma, en þremur góðum þerri - dögum, og það þó meðjþví móti, að stöðuglega sé höfð á honum höndin, til að snúa honum, greiða hann i sundur úr klessunum og hlynna að honum ineð öllu móti, jafnótt og hann þornar; loksins þegar dúu þessi er orðinn þurr, er liann mikið litar-Ijótari, en góður dún, því vætan og óhreinindin eru búin að lita hann upp og gjörahann móleitan, og helzt sá litur á honum úr því; þar hjá verður svo lítið úr honum, og hann nær því óhreins- andi fyrir ryki og móstu, nema hafðar séu blæur fyrir vitum, meðan það er gjört. Sá dúninn, er þurr kemurlieim, er og breiddur út, þegar logn og þerr- ir kemur, og þarf það að gjörastmeð atbuga og not- invirkni, því hið vota eður deiga, sem ávalt er inn- an um hann, veröur að takast úr og breiöast sér. Undir öllum dún, sem út er breiddur, einkuin þeim,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.