Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 106
106
svo úr honum strá þau og fjaðrir, er ekki hafa geing-
ið úr á grindinni við hristínguna.
Sú er hin önnur aðferö, sem nokkrir eru farnir
að hafa á öllum hinum betri dún, að vanda þurk á
honum sem bezt, hrista síðan hið mesta ruslið úr
honum á grind, heita hann síðan í potti, og kefla og
hrista hann bráðlega, en þó ekki straxáeptir; verð-
ur dún þessi litlu eða eingu óálitlegri en hinn fyrsti,
nema hvað hitalykt kemur úr honum.
Hin þriðja hreinsunar aðferðin er hin elzta og
almennasta og yfirgripsmesta; er hún þannig: menn
heita dúninn í potti, til jþessa eru lientugastir þykkv-
ir og járnmiklir pottar; því bæði lialda þeir jafnast og
leingst á sér hitanum, sem hentugastur er, og hitna
ekki eins um of, komi blossi snögglega undir þá af
vangá; því að á því ríður, að undir dúnheitíngar-
pottinum logi lítið og jafnt, og eldiviðurinn sé ekki
hitamikill, er hvítur klíníngur til þess einna hent-
ugastur; en þá er potturinn mátulega heitur, ef dún-
inn, sem í honum er lieittur, slíkist ekki við hann,
svo á liann gljái, en sé þó breyskheitur. Yerðipott-
urinn nokkurn tírna svo heitur, að dúninn í honum
roðni utan, er hann brunninn og skemdur eða óriýt-
ur meira eður minna, verður þá að kippa tínunni upp
úr pottinum, og kæfa niður logann, og láta renna
bráðasta hitann afpottinum. Pottar þeir, sem venju-
legast er heitt í, eru frá fjórum til sjö fjórðúnga að
stærð, og þurfa þeir að vera vel hreinir, annars spill-
ist dúnirm í þeim. Nokkru munar aðferð manna í
því að lialda dúninum til hitans í pottinum. ,'Sumir
hafa svo stórar pott - tínurnar, að potturinn verður
verðnr þess vegna að bata uin allan hinn lakaii dún á eptir
keíiið með handamalningu, og erþaðófullkomleikiverkfærisþessa.
I vor, er var, fóru menn að reyna að melja með áttstrendum kefl-
um, ogmunu þau öllu betri, og líklegastbezt sem margstrendusf.