Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 106

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 106
106 svo úr honum strá þau og fjaðrir, er ekki hafa geing- ið úr á grindinni við hristínguna. Sú er hin önnur aðferö, sem nokkrir eru farnir að hafa á öllum hinum betri dún, að vanda þurk á honum sem bezt, hrista síðan hið mesta ruslið úr honum á grind, heita hann síðan í potti, og kefla og hrista hann bráðlega, en þó ekki straxáeptir; verð- ur dún þessi litlu eða eingu óálitlegri en hinn fyrsti, nema hvað hitalykt kemur úr honum. Hin þriðja hreinsunar aðferðin er hin elzta og almennasta og yfirgripsmesta; er hún þannig: menn heita dúninn í potti, til jþessa eru lientugastir þykkv- ir og járnmiklir pottar; því bæði lialda þeir jafnast og leingst á sér hitanum, sem hentugastur er, og hitna ekki eins um of, komi blossi snögglega undir þá af vangá; því að á því ríður, að undir dúnheitíngar- pottinum logi lítið og jafnt, og eldiviðurinn sé ekki hitamikill, er hvítur klíníngur til þess einna hent- ugastur; en þá er potturinn mátulega heitur, ef dún- inn, sem í honum er lieittur, slíkist ekki við hann, svo á liann gljái, en sé þó breyskheitur. Yerðipott- urinn nokkurn tírna svo heitur, að dúninn í honum roðni utan, er hann brunninn og skemdur eða óriýt- ur meira eður minna, verður þá að kippa tínunni upp úr pottinum, og kæfa niður logann, og láta renna bráðasta hitann afpottinum. Pottar þeir, sem venju- legast er heitt í, eru frá fjórum til sjö fjórðúnga að stærð, og þurfa þeir að vera vel hreinir, annars spill- ist dúnirm í þeim. Nokkru munar aðferð manna í því að lialda dúninum til hitans í pottinum. ,'Sumir hafa svo stórar pott - tínurnar, að potturinn verður verðnr þess vegna að bata uin allan hinn lakaii dún á eptir keíiið með handamalningu, og erþaðófullkomleikiverkfærisþessa. I vor, er var, fóru menn að reyna að melja með áttstrendum kefl- um, ogmunu þau öllu betri, og líklegastbezt sem margstrendusf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.