Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 107
107
lauslega fullur af þeim, leggur þá sú, er heitir, heiul-
ina lauslega á dúninn, þeim megin pottins sem frá
henni veit, ýtir tínunni svo aS sér, leitar þá hönd-
in að botninum, og við það dregst dúninn líka að
botninum og upp með barminum, sem snýr að þeim,
er heitir, snýst þá dúninn svo við, að hann hitnar
allur utan, og er þessu haldið stöðugt áfram, milli
þess sem tínan er tekin upp úr pottinum, og því
snúið innan í, sem hitann hefir feingið, verður það
þá út á tínunni, sem hitann vantar, þángað til öll tín-
an er jafnheit orðin. Hin aðferðin, er sumir brúka,
munar að því leyti frá hinni, að tínurnar eru hafðar
minni, og dúninn ekki dreginn eptir pottinum, held-
ur er tínunni lialdið lauslega með hendinni að botni
pottsins, og svo sem hnyssað þar að henni, milli
þess sem þvi er snúið niður, er upp var, eður út,
sem inn snéri, og verður þetta að gjörast eptir því
opt, sem potturinn er heitur, og vel getur verið, að
þessi aðferð sé betri, því þá nýst ekki dúninn eins
eptir pottinum, en seinlegri j>ykir liún. Jmð bafa
menn til marks, að dúninn sé nóg heittur, að þegar
smáfjöðrum þeim, sem í dúninum eru, er brugðið á
milli tannanna, og brestur í pípunum vel, án þess
að þær þó brotni af, þykir nóg heitt, og séu þær
allar líkar að skerpunni, hvar sem þær eru teknar
úr tínunni, þykir jafnbeitt, en á meðan ekkert brest-
ur í pípunum, er vanheitt. jþegar búið er að heita
dúntínuna, taka þeir við henni strax, er melja skulu,
því illa melst i, ef dúninn er oröinn kaldur. Maln-
íngar aðferð sú, sem híngað til hefir víðast hvar
tíðkazt, er handmalníngin: menn taka nefnil. mátu-
lega handtínu, kreista Iiana, þrýsta henni og snúa
á milli handa og hnúa, sem fastast veröur, ellegar
undir höndum og linúum á slettri fjöl, þarf þá ná-
kvæmlega aö gæta þess, aö dúninn hvorki vígslist