Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 107

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 107
107 lauslega fullur af þeim, leggur þá sú, er heitir, heiul- ina lauslega á dúninn, þeim megin pottins sem frá henni veit, ýtir tínunni svo aS sér, leitar þá hönd- in að botninum, og við það dregst dúninn líka að botninum og upp með barminum, sem snýr að þeim, er heitir, snýst þá dúninn svo við, að hann hitnar allur utan, og er þessu haldið stöðugt áfram, milli þess sem tínan er tekin upp úr pottinum, og því snúið innan í, sem hitann hefir feingið, verður það þá út á tínunni, sem hitann vantar, þángað til öll tín- an er jafnheit orðin. Hin aðferðin, er sumir brúka, munar að því leyti frá hinni, að tínurnar eru hafðar minni, og dúninn ekki dreginn eptir pottinum, held- ur er tínunni lialdið lauslega með hendinni að botni pottsins, og svo sem hnyssað þar að henni, milli þess sem þvi er snúið niður, er upp var, eður út, sem inn snéri, og verður þetta að gjörast eptir því opt, sem potturinn er heitur, og vel getur verið, að þessi aðferð sé betri, því þá nýst ekki dúninn eins eptir pottinum, en seinlegri j>ykir liún. Jmð bafa menn til marks, að dúninn sé nóg heittur, að þegar smáfjöðrum þeim, sem í dúninum eru, er brugðið á milli tannanna, og brestur í pípunum vel, án þess að þær þó brotni af, þykir nóg heitt, og séu þær allar líkar að skerpunni, hvar sem þær eru teknar úr tínunni, þykir jafnbeitt, en á meðan ekkert brest- ur í pípunum, er vanheitt. jþegar búið er að heita dúntínuna, taka þeir við henni strax, er melja skulu, því illa melst i, ef dúninn er oröinn kaldur. Maln- íngar aðferð sú, sem híngað til hefir víðast hvar tíðkazt, er handmalníngin: menn taka nefnil. mátu- lega handtínu, kreista Iiana, þrýsta henni og snúa á milli handa og hnúa, sem fastast veröur, ellegar undir höndum og linúum á slettri fjöl, þarf þá ná- kvæmlega aö gæta þess, aö dúninn hvorki vígslist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.