Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 108
né núist, [jví [)að styttir í honum, og viö það verð-
ur hann bæði óálitlegri og rýkur meira í hristing-
unni; það verður því að vera aðalregla, hvernig sem
í tlún er malið, að það sé gjört með óskakkri áþrýst-
íngu, en jafnótt og í dúninum melst, fer betur að
hrista hann upp, svo að rætur, þáng og annað hið
harðasta hrynji sem fyrst úr honum. jjannig hafa
menn malið dúninn til fulls, eður þángað til að ekki
hefir heyrzt bresta í lionum leingur; en síðan farið
var að melja með keflinu, hafa menn smækkað í
dúninum með því|, en orðið að bata um allan hinn
lakari dúninn á eptir, milli handanna, því annars
liefir ekki geingið úr lionum.
"þá tel eghina fjórðu aðferöina, er einstaka niað-
ur er farinn að liafa, að melja dúnirm,þegar búið er
að heita hann, í völztri (rullu)1, og er það óskaráð,
verði malið svo í völztrinum, að ekki þurfi að bata
uin á eptir; því bæði veröur dúninn álitlegri og verk-
ið góðum mun fljótlegra.
3>egar búið er að búa dúninn undir með þurki,
lieitíngu og malníngu, eptir því sem dúninum hagar
og áður er ávikið, er eptir að hrista hann; kemur
mönnum ekki að öllu leyti saman um, hve nær
hrista skuli dúninn, því sumir hrista hann strax volg-
an eptir malnínguna, en aðrir láta hann bíða, þáng-
að til af honum er slegið. Sé dúninn hristur volg-
ur, mun betur gánga úr honum, en þá rýkur hann
hka meira; en bíði hann á hinn bóginn leingi óhrist-
ur, rýkur hann að sönnu ekki, en liann linast þá
svo upp eptir hitann, að trautt geingur x'rr honum
til lilítar; hygg eg, að reynslan muni sýna, að hent-
ugast sé að hrista þann dúninn daginn eptir, sem
heittur hefir verið og malinn daginn fyrir. Verkfæri
1) Dúnvölztur er að öllu leyti húinn til, eins og linvölztur
(lérepta-rulla), nema hvað hann er hafður minni.