Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 108

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 108
né núist, [jví [)að styttir í honum, og viö það verð- ur hann bæði óálitlegri og rýkur meira í hristing- unni; það verður því að vera aðalregla, hvernig sem í tlún er malið, að það sé gjört með óskakkri áþrýst- íngu, en jafnótt og í dúninum melst, fer betur að hrista hann upp, svo að rætur, þáng og annað hið harðasta hrynji sem fyrst úr honum. jjannig hafa menn malið dúninn til fulls, eður þángað til að ekki hefir heyrzt bresta í lionum leingur; en síðan farið var að melja með keflinu, hafa menn smækkað í dúninum með því|, en orðið að bata um allan hinn lakari dúninn á eptir, milli handanna, því annars liefir ekki geingið úr lionum. "þá tel eghina fjórðu aðferöina, er einstaka niað- ur er farinn að liafa, að melja dúnirm,þegar búið er að heita hann, í völztri (rullu)1, og er það óskaráð, verði malið svo í völztrinum, að ekki þurfi að bata uin á eptir; því bæði veröur dúninn álitlegri og verk- ið góðum mun fljótlegra. 3>egar búið er að búa dúninn undir með þurki, lieitíngu og malníngu, eptir því sem dúninum hagar og áður er ávikið, er eptir að hrista hann; kemur mönnum ekki að öllu leyti saman um, hve nær hrista skuli dúninn, því sumir hrista hann strax volg- an eptir malnínguna, en aðrir láta hann bíða, þáng- að til af honum er slegið. Sé dúninn hristur volg- ur, mun betur gánga úr honum, en þá rýkur hann hka meira; en bíði hann á hinn bóginn leingi óhrist- ur, rýkur hann að sönnu ekki, en liann linast þá svo upp eptir hitann, að trautt geingur x'rr honum til lilítar; hygg eg, að reynslan muni sýna, að hent- ugast sé að hrista þann dúninn daginn eptir, sem heittur hefir verið og malinn daginn fyrir. Verkfæri 1) Dúnvölztur er að öllu leyti húinn til, eins og linvölztur (lérepta-rulla), nema hvað hann er hafður minni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.