Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 109

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 109
fsau, sem brúkuö eru til dúnhristíngar, eru hræll og dúngrind1 ,mun tilbúningur verkfæra þessara, handtök þau og handlægni, er til hristíngar þurfa, vera all- staftar kunnugt orðift;“ en nokkru munar á aðferð þeirri, er menn hafa við hristínguna sjálfa. Sumir hafa svo lítið á dúngrindunum, að dúninn fer jafn- ótt í gegnum grindina, og búið er að hræla hann nokkrum sinnum, og geingur þá vel úr, ef vel er malið undir; hinir hafa mikið á liverri grind, en af því að þá getur ekki allur dúninn geingið eins í gegnum streingina, nema því að eins að dúninn hrjst- ist niður, geingur ekki eins vel úr honum, og situr það utan á, er síðast verður hreint, er þessu þá svip- að ofan af beggja megin, og geymt til næstu tínu. 5essi aðferð er að því leyti betri, að aldrei þarf að nauðhrista eins nokkra tínu; því þó lítið sé haft á grindinni í einu,1sitja óhreinindin ætíð utan á, og þeim verður ekki náð, sé ekki því betur malið, nema að dúninn rjúki eður hristist niður; verður hann því betri, jafnari og rýkur minna með liinni hristíngar- aðferðinni. Við alla dúnhreinsunina riður á hinni mestu lag- virkni, vandvirkni og notinvirkni; því skjótt munar á svo verð-háum varníngi, sem dúninn er, fari nokk- uð til spillis; það verður því, auk annars athuga, vandlega að gæta þess, að upp séu tíndir allir þeir smáhnoðrar, er niðurfalla eður rjúka burt, bæði við 1) Stærð og lögun dúngiinda þeiria, sem til hreinsunar eru brúkaðar, þykir hentugust, að leingdin sé hálft sjötta kvartil innan gafla, en breiddin hálft fjórða kvartil að hliðarrinnun; en streingja götin svo þétt, að þrjátíu séu á grindinni. Mjög illa geingur úr á streingjum þeim, sem eru úr sextugum færum; venjulegast eru fertugir „streingir“ brúkaðir í þá, þó fer bet- ur, að brúka til þessa mjórri „línur“, ef fljótt og vel á að gánga ur dúninnm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.