Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 111

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 111
111 arniv við streingina, og er þessu haldið afram, uns ekki fæst meira. 10. Um eggin. Eptir að menn fóru að leggja alúð á aukníngu og framfðr æðarvarpsins1 mínkaði eggja feingurinn næsta mjög, og má svo að orði kveða, að hér um pláz séu nýu eggin að eins til smekks. Jað er því næsta lítið, er menn leggja fyrir til geymslu, og f>etta lítilræði er næstum ófært að verja fyrir ýhlu og skemdum ; f>ví þegar menn fara ekki venjulega að leita, fyrr en fugl er alorpinn, og vilja ekki leita optar en á viku fresti, er mjög ervitt að fá nýu egg- in, en hvað lítið sem æðurin hefir setið á egginu, sem tekið er, er það tekið að skemmast til geymslu, því rotnun er þá farin að koma í það. Oðru máli var að gegna, þegar menn fyrrum leit- uðuannan og þriðja hvern dag, og því nær gjörtóku uiulan fuglinum, eða þar sem svo stendur á, að varp- lönd eru lítil, og afstaða þeirra svo, að fugl styggist ei frá þeim, þó opt sé um vitjað, og egg tekin í frekara lagi, því þá má fá eggin glæný. 1) Til að sýna íVamfarir æðarvarpsins, eptir því sem af verzlunarreikníngum landsins verður ráðið, má geta þessa: þángað til 1772 var dúninn mesíallur seldur ólireinsaður, og var meðaltala hans í 9 ár (frá 1764 til 1772) því nær 1,280 pund, sem gjöra má ráð fyrir, að svarað hafi 320 pundum af hreinsuðum dún, en meðaltala ens hreinsaða dúns, þess er seld- ur var og fluttur til útlanda hin sömu 9 ár, var 211 pund ár- lega ; verður þetta á ári samtals 531 pund. Árið 1779 telja menn, að fluzt hafi úr landinu 2,080 pund, en árið 1806, 2,184 pund, hefir þá dúninn á 27 ára tíma aukizt að eins um frek 100 pund. Nú má fullyrða, að árlega flytjist af landi héðan 6,000 pund, hefir þá dúninn vaxið, eptir þessu, i 40 árin sein- ustu nm 3,816 pund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.