Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 16

Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 16
16 liðinn tímaí því íilliti; því á því getum vjer máske Iært að standast cþtirkomandi atlögu náttúrunnar og líka sjeð hvort oss fer aptur eða fram. IJví er nú betur, að ílest bendir á það, að atvinnuvegir vorir til lands og sjávar, og svo verzlunin, er þeim mun betri enn á umliðnum öldum, að næstliðin harðindis ár höfurn vjer getað forðað oss frá hungursdauða ; að vísu hafa næstliðin ár ekki verið hin hörðustu, er yfir land vort hafa gengið, en þó mun mega telja þau með þeiin harðari einkum á sumum pörtum þess. Jafnvel þó ýmislegt sje til ritað um árferði og hall- æri á Islandi, svo sem í sögum, annálum, árbókuin Esp- ólíns, og hin ágæta ritgjörð Ilannesar byskups, f 14. bindi gömlu fjelagsritanna, svm mannfækkun aí hallæruin á íslandi“, þá er það þó nokkuð í sundrung, innan uin annað efni, og bækur þessar í fárra manna höndum, og því cfni þeirra eins og hulinn fjársjóður fyrir almenn- ingi. þetta hcfir því vcrið orsök til, að hið stutta yfirlit yfir harðæri, er hjer kemur á eptir, hefir verið dregið út úr ofan nefndum bókum, og er það einkuin ætlað þcim, er ekki hafa kost á að afla sjer bóka þessara. Undir eins og Iírafnaflóki fann Island, bryddi á vetrarríki og hafísum í landi voru; líka lá við sjálft að kviklje Helga hins magra, er hann nam Eyjafjörð, mundi allt deyja hinn fyrsta vetur er hann dvaldi hjer, en þó geta sögur vorar eigi um harðæri, cr ollað hafi inaiin- dauða, fyrr enn fulluin 100 áruin cptir að landið byggð- ist, eða 976; var þá hungursneyð mikil; sultu suinir menn til dauða, en sumir voru ráðnir af dögum, svo sem, gamalmenni og ómagar; en aðrir lögðu sjer til

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.