Gangleri - 01.01.1870, Side 28

Gangleri - 01.01.1870, Side 28
28 utn 1 fet; þá er og auðskilið, að til þess að lypta hon- utn þarf vatnið að liafa 100 pundfeta aíl; nicð öðrum orðurn: 100 pund af vatni verða að vera búin að íalla um fet, áður enn þau liitta hjólið; eða 200 pund vatns búin að falla um \ fet, 400 pund nm J fets o. s. frv. Einhver kann að spyrja, hvernig á því standi, að hamarinn vinni betur á járninu, þcgar hann fellur frá 1—2 feta hæð, enn þegar liann er látinn liggja kyrr á því. I5að keinnr til af því, að þegar hamarinn fellur, þá hefir hann einmitt sama afl og það sem þurfti til að lypta honum. Ef hamarinn nú fjelli niður á vel stæltan stálbíta, scm þyldi höggið, þá mundi hann hrökkva upp aptur, og allt að því cins hátt og fallið var; og því mundi liann halda áfram um lirfð, þótt vatnið liætti að snúa hjólinu, sem lyptir honum; en þó mundi hann æ hrökkva lægra og lægra upp, þangað til hann að lokutn lægi kyrr á stálbitanum; því að engin vjel, sein styðst við hreifingarafl eitt sainan, getur sjálf skapað sjer vinnumagn, heldur getur hún að eins breytt því vinnumagni sem hún fær af vindi, vatni, vöðvaafli dýra cða manna o. s. frv. í aðra mynd. Þetta var það, scm eðlisfræðingarnir (eins og áður er á minnst) gátu sannað mcð rökuin og reikningum, og af því leiddi aptur, að „perpetuuin mobiIe“, eins og inenn hugsuðu sjer það í þá daga, ekki getur átt sjer stað. En þar incð var ekki allt búið, því að til eru fleiri kraptar í náttúrunni en hreifingaraflið, þar sem eru; Ijós, hiti, raf- urinagn, segulafl og efnisafl. Fiestum mun kunnugt, hversu þensluafl vatnsgufunnar er notað til þess að reka stórskip móti vindi og straumi, eða til þ'ess að draga ærnar vagnlestir eptir járnbrautum; en vatnsgufan með

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.