Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 3
ELDGOSIN- 3 En líkincli voru til, að gosið hjelcli áfrain, því að lengi eptir fietta sást reykjarmökkurinn úr byggð í sömu átt, cg engu rainni cn fyr. Fundust þá og kippir nokkrir við og við, en engir stórir. En nú kom eldur upp á öðrum stöðvum, cnþað var á Mýva tns- örœfum; svo nefnist sljetta sú, er liggur á milli Mývatnssvcitar að vestan, en Jökulsár á Fjöllum að austan. Eldur pcssi kom upp 18. dag febrúarmánaðar. pann dag voru mcnn á ferð austur yíir örœíin; sáu fieir allt í einu pjóta upp ákaflega mikinn reykjarmökk á hægri hönd við sig, og rjett á eptir sáu fieir eld gjósa upp ásama stað. Að kvoldi hins sama dags sást eldur ficssi frá Grimsstöðum á Fjöllum; var þaban að sjá sem eldurinn kœmi upp á mörgum stöðum, en rynni síðan saman í citt mikið bál. Nokkrum dögum síöar fóru nokkrir menn úr Mývatnssveit að rann- saka gos fietta, og fundu fieir eldsupptökin vestanvort við gjá fiá á öroef- unum, er nefnd er Sveinagjá. pá er þeir komu þangað, var þar hvergi eldur uppi, en svo virtist sem loginn væri nýlega hsettur, því að hraun það, er myndazt hafði við gosið, var á sumum stöðum enn þá vellandi heitt. Jón alþingismaður Sigurbsson á Gautlöndura, er var cinn i flokki þcirra Mývetnmga, er fóru að leita eldstöðvanna, lýsir vegsummerkjum eptir gosið á þessa leið: „Eldurinn hefur auðsjáanlega haft upptök sín á tíeiri stöðum, og myndað marga gýga, suma stóra cn sitraa litla. Upp úr sumum gýgunum hcfur oltið hált’storkið hraun, og myndað háar borgir eða hraunhryggi kringum þá. En úr sumum gýgunum hefur komiðbráðin hraunleðja, sem runnið hefur áfram og myndað flatt hraun. Voru allir gýgarnir nú hættir störfum sínum, og voru sumir þeirra tilbyrgðir aí hraunvikri því, er oltið hafði aptur ofan i þá, en surnir voru opnir, og sá í botnlausar gjárnar í botni þeirra. Úr flestum þeirra rauk cnn heit gufa. Stœrstu gýgarnir höfðu kastað upp úbræddum steinum, og voru sumir allt að þvi manntak að þyngd. Höfðu þeir eigi komizt nema upp á gýgbarmana, en hinir mintii — samt hraun og vikur — höfðu kastazt 30 til 40 faðma frá, og komið niður á sumum stöðum i snjóinn og brætt hann undan sjer. Ekki sáust nein merki til þess, að aska nje lcir hefði fylgt eldgosi þessu. Hraun það, sem lcomið hefur úr öllum gýgunum til samans, er allt að hálfri bœjarleið á lengd, og 3—4 hundruð faðmar á breidd, þar sem það er breiðast. paö hefur fyllt upp dœld nokkra, scm legið hefur skammt frá eldsupptökunuin, og er þvi býsna þykkt á sunium stöðum. Nú var hraunið farið að storkna allt að ofan, en í gegnum hraunsprungurnar sá víða í cldinn hvítglóandi undir, og mun skorpan hafa verið orðin 2—4 feta á þykkt. Var cigi hættulaust að ganga þar um, því hraunið þoldi illa mannsþungann. Skór okkar og sokkar skcmmdust cinnig af hitanum. Á tvcim cða þrcm stöðum höfðu myndazt smáborgir úr bráðinni hraunleðju, holar innan, og á stœrð við 2—4 tunna ílút. Var ein þeirra minst, en mjög fögur úsýndum, og líktist hún hinu fegursta og smágjörvasta járnstcypusmíði. Mundi hún kölluð kjörgripur, cf hún væri í konungahöllumV — petta cldgos, sem hjer hefur verið frá sagt, var 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.