Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 10
10 ELDGOSIN. raeiri. þar var aðalgýgnrinn, og spýtti hann upp úr sjer grjóti, öskn og mistri. Stóð svo nokkra stund, en J)á herti aptur á gosinu, og lýsir Watts peim atburðum [lannig: „Skyndilega heyrðist vobrestur mikill, og allt varð í Ijósum loga í kringum gýginn; skot reið af eptir skot, en logandi björg flugu i lopt upp og hurfu okkur upp í hin |>ykku gufutjöld í lopt- inu; en jörðin, sem við stóðum á, og klettarnir í kring hristust sem á firæði Ijeku. pví næst vallt hraunflóð ofan af norðurbarmi gýgsins, en hinn hái eldstólpi hvarf, og tómir steinar og sindur flaug nú upp úr gjánni. petta grjótgos breytti ýmisiega lagi og stœrð; stundum liktist það bý- flugnassveim að sjá innan í reyknum, vart hærra cn 100 fet yfir gýgnum, en stundum skaut upp heljarmiklum strók með skothörðu kasti, meðan brast við og gnast í grjótmölinni, er hún dundi út um loptið. þá kom stundarhlje; en er minnst varði, kom hvellur mikill; rifnaði {>á norðurhlið hraunketilsins, og vall ]>ar fram hvítglóandi hraunflóÖ, scm ólgaði og steypt- ist eins og fossfall niður yfir hið dökkva hraun frá í vor; fylgdi flóðinu [>ykk svæla og smellir og brestir, en björg og stcinar brustu og sundur- leystust; og loks varð flóðið að ljósrauðri, seigri eldleðju, sem fyllti gjótur cldra hraunsins, og myndaði palla, sem lýstu fyrst um stund, en sortnuðu smámsaman og hurfu niður í hraunið“. Að miðaptni var rokkið; svo var eldmóðan mikil; en kringum gosið sjálft var bjart af eldinum. Fóru peir Watts [>á svo nærri gosinu sem fœrt var fyrir hita og háska, og lituðust um. Gosið hafði komið upp úr svörtum hraunborgum, er allar til samans mynduðu óreglnlega keilu. I keilu [æssari hafði í fyrri gosunum opnazt mikill gýgur, en norðurbarmur hans sprungið frá við gosin. Upp úr miðri skál [>ess gýgs stóð aptur önnur keila, og [>að var hún, er nú var að gjósa. Norðurbrúnin var hjer einnig brostin, ogvall [>ar út hraunglóð mikil. Upp úr hinni nýju keilu stóð nú [>ykkur stólpi rauðglóandi, en gegnum allar glufur á hliðunum skein í logandi glóðir, svo bjartar, að keilan sýndist öll eldi vafin. Við norðnrrœtur eldgýgsins var minni gýgur, og annar litlu norðar upp úr sjálfu hrauninu. Niðri í pessum gýgum hcyrðist mikið brak og brestir við og við, en upp úr þeim lagði bjarta Ioga, og hrawnflóð mikið vall úr [>eim yfir sandana [>ar í kring. Nótt var komin, þá er þeir Watts hurfu aptur frá eldunum til tjalds síns, og tók Watts þá að skiln- aði glóandi hraunmola og kveikti með honum í tóbakspípu sinni. Frá tjaldinu horfðu þeir enn lengi á eldana. Logaði upp úr gýgunum alla nóttina, cn niðri fyrir dundi og drundi með voðalegum gný og ógnarbraki. Um morguninn eptir kannaði Watts aptur hinar rjúliandi hraunborgir. Hafði aðalgosborgin hækkað hjer um bil um 50 tii 60 fet um nóttina; en þá var gosið í rjenun. Fyrir sunnan aðalborgina voru nú komnir 3 gýgir; gusu 2 þeirra þjettum reyk, en upp úr cinum þeirra lagði ljósgula brenni- steinsgufu. Meðfram endilangri gjá þeirri hinni mikiu, er myndazt hafði i fyrri gosunum; stóðu hjer og hvar hraunborgir misstórar, og rauk meira og minna úr þcim öilum, en mest úr þeirri mestu, Dœld mikil, er sums staðar var meir en hálf míla að brcidd, hafði myndazt umhverfis gjárnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.