Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 18
18 LANDST.jÓUff. Fyrfr EyjafjarðarsýsliT: Einar Ásmundsson, hroppstjóri í Ncsi, Snorri Pálsson, vcrzlnnarstjóri á Siglufirði. Fyrir pingeyjarsýshi: Benidikt Kristjánsson, prófastnr í Mfda, Jón Sigurðsson, hreppstjóri á Gantlöndum. Fyrír Norðurrrrúlasýslu: Páll Ólafsson, umboðsmaður á Hallfreðarstöðum, Eggert Gunnarsson, umboðsmaður á Espihóli. Fyrir Suðnrmiílasýslu: Tryggvi Gunnarsson, verzlunarstjóri í Kaupmannahöfn, Einar Gíshtson, hreppstjóri á Höskuldsstöðnm. pingið var sett í Reykjavik venjulegan dag, eða l.dag jiilímánaðar. Voru jiar komnir allir fiessir fiingmenrr, nema Jón Blöndal, hinn fyrri ping- maður Skagfirðinga; hann kom eigi til þessa pings. Landshöfðingi Hilmar Finsen setti pingið að konungsboði, og birti pinginu boðskap konungs. I ltoðskap sínum minntist bonungur á stjómarskrána, er voitti fulltrúum pjóðarinnar fullnaðaratkvæði í löggjöf og fjiárstjórn landsins, og kvað hag- sæld landsins nú að mikln leyti vera komna nndir pingmönnum. I>á gat hann og um nokkur hinna helztu frumvarpa, er hann ætlaði að leggja fyrir þingið, og skýrði stuttlega frá fiýðingu [teirra Enn fremur minntist hann á forð sína til Islands árið áður, og hörmungar pær, er nú hefðu dnnið yfir nokknm hluta landsins af cldgosunum. Konungur hafði gefið út fiingsköp til hráðaMrgða, eins og ákveðið var í stjómarskránni, og var fieim fylgt á ficssu fiingi. pingsköp fiessi voru frábrugðin hinum eldri pingsköpum einkum að því leyti, scm fyrir- komulag þingsins nú var annað en áður hafði verið. Samkvæmt þingsköp- unnm unnu nú allir pingntenn cið að stjórnarskránni. pá skipti og þingið sjer í 2 deildir eba málstofnr. í efri þingdeildina gengu hinir 6 konung- kjörntt þingmenn og aðrir 6 þjóðkjörnir, cr þingiö kaus til þess, cn það voru þeir: Eiríkur Kúld, Ásgeir Einarsson, Benidikt Kristjánsson, Torfi Einarsson, Sighvatur Árnason og Stefán Eiríksson. í hinni neðri þing- dcild voru hinir aðrir þjóðkjömu þingmenn. FofscHí hins sameinaða al- þingis var kosinn Jón Sigurðsson frá Kaupmannahöfn, en varaforseti Berg- ur Thorberg; þingskrifarar voru kosnir Halldór Friðriksson og Eiríkur Kúld. Forseti f efri deild þingsins var kosinn Pjctur Pjetursson, en vara- forseti EiríkurKúld; skrifarar voru kosnir Ólafnr Pálsson og Bergur Thor- berg. Forseti í neðri deildinni var kosinn Jón Sigurðsson frá Kaup- mannahöfn, en varaforseti Jón Sigurðsson frá Gautlöndum; skrifarar voru kosnir Halldór Friðriksson og Guðraundur Einarsson. pá var og stofnuð skrifstofa, santeiginleg fyrir háðar þingdeildirnar, og til forstjóra hennar var tekinn utanþingsmaður, yfirdómari Magnús Stephcnsen. Landshöfð- ingi Hilmar Finsen var á þingi, samkvæmt heimild þeirri, er landshöfð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.