Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 55

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 55
MENNTUN. 55 Ai' annars konar skemmtunum má einkum nefna sjónarleika Jid, er skólapiltar í Reykjavík ljeku í jólaleyíi sinu. Bubu peir til þessarar skemmtunar ýmsum bœjarMum. Leikarnir voru pjóðviljinn, nýr íslenzkur forleikur eptir Mattfas Jokkumsson, Könnusteyparinn (den politiske kanilestöber) eptir Holbert;, Tímaleysinginn (den stundeslöse) eptir llolberg, og V o n b i ð i 11 i n n (supplicanten) cptir Iieiberg. Hinir dönsku leikar voru leiknir eptir íslenzkri þýðingu. Alls var leikið 4 kveld milli jóla og nýárs. Vcl þótti leikið, og skeramtun bin bezta. Ýmisleg h á t í ð a h ö 1 d voru höfð á merkisdögum, svo sem á þrett- ánda, afmælisdag konungs (8. apríl), sumardaginn fyrsta, Þjóðhátfðardag- inn 2. ágúst o. s. frv. Ilátlðahöld þcssi fóru fram með samdrykkjum, söngvum, dansleikum, og stundum jafnframt skrauteldum og blysförum. Viðhöfnin við slík tœkifœri er sífellt að aukast. Mest kvað að slíkum hátíðahöldum í Reykjavík, en þar næst á Akureyri. Thorvaldsenshátíðin í Iíeykjavík var merkust allra slíkra liátiða. pess er getið í fyrra árs frjcttum, að Kaupmannahöfn gaf íslandi ifkneskju Thorvaldsens í minningu þjóðhátíðarinnar. Nú um haustið var líkncskja þessi send til Reykjavíkur, og með lienni verkmeistari danskur Dandtzer að nafni, er átti að koma myndinni fyrir á sinn stað. Mynd- inni var markað svið á miðju torgi bœjarins, Austurvelli, og þar var hún sett upp. Kring um hana voru ramgjörvar jámgrindur greyptar niður í granítklöpp. Allur völlurinn var sijettaður, og markaður í sundur í 4 jafna ferhyrnda hluti, en milli þoirra voru gjörðar sandgötur, út frá mynd- inni á alla vegu. Umhverfls allan völlinn var sottur steindur skíðgarður. pessi umbúnaður á vellinum var gjörður á kostnað bœjaríns með umsjón bœjarstjórnarinnar. Fyrst eptir það að myndin var sett upp, var hún hulin. Til þess að afhjúpa hana var valinn 19. dagur nóvembermánaðar, er var fœðingardagur Thorvaldsens, en frá fœðingu hans voru þá liðin 105 ár. pessi dagur var hátíðlegur haldinn með mikilli viðhöfn. Austur- völlur var þannig prýddur, að umliverfis með öllum girðingnnum voru stcngur reistar, og aðrar kringum líkneskjuna sjálfa. Utan um steng- urnar var slöngvað lyngfljettum, og blómhringar festir á þær, en blæjur og fánar blöktu á hverri stöng og húsunum i kring. Um kveldið var allur Austurvöllur Ijómaður marglitum ljósum. Afhjúpun myndarinnar fór fram um miðjan dag. Var þá fjölmcnni mikið komið saman á Austur- velli, svo að þakinn var allur völlurinn. Klukkan 12 byrjaði hátíðarhald- ið með því að hringingar dundu frá dómkirkjunni. pá hófst söngur og var fyrst sungið eitt vers af kvæði, cr Steingrímur Thorsteinson hafði ort í minningu tœkifœrisins. pá stje byskup Pjetur Pjetursson í rœðustól, er reistur hafði verið þar á vellinum, og hjelt fagra rœðu um þýðingu gjafarinnar og myndarinnar. pví næst var sungið það er eptir var kvæðisins. pá stje landshöfðingi Hilmar Finsen í rœðustólinn og afhenti myndina fyrir hönd gefandanna bœjarstjóminni í Reykjavík, og fal henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.