Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 21
LANDSTJÓKN. 21 ætlaðar til pcsa að lcggjast í lijálparsjóð scm afgangur, svo að hiu bcinu útgjöld voru áætluð 4143C1 kr. 37 aurar. pingið ákvað útgjöldiu þar á mót 451895 lir. 71cyri. Breyting þcssi var fólgin í ýmsum atriðum. pingið lækkaði upphæðina á fje pví, er ætlað var að gengi til hegningarhúss- ins í Reykjavík um 1085 kr., cða úr 3588 kr. í 2503 kr. um árið, sömu- lciðis upphæðina á fje |>ví, er ætlað var til útgáfu stjórnartíðind- anna um 100 kr. cða úr 1140kr. í 1040 kr. um árið, og fjc pví, er ætlað var til útgáfu lagasafns fyrir ísland (á dönsku) um helming, með pví að veita 1866 kr. 66 aura fyrir bæði árin í staðinn fyrir hvert ár fyrir sig. pá af nam það og alveg 29330 kr., cr stjórnin hafði ætlað til að- gjörðar dómkirkjunni í Reykjavik, og sömuleiðis 192kr., er verið hafði styrkur til fyrrum landscta á konungsjörðum í Gullbringu- sýslu, í stað Gufuncsspítala. Aptur á mót breytti þingið 600 kr., scm ætl- aðar voru til garðarœktar, í 2400kr.,scm verja skyldi til jarðabóta yfirliöfuð. Sömuleiðis vcitti það 15000 kr. til vegabóta, og 30000 kr. til gufuskipsferða kringum landið. — Fje það, er gengur til læknaskipunarinnar, lækkaði pingið um 800 kr., eður úr 38810 kr. 64 a. í 38010 kr. 64 a.; en þar á mót hækkaði það fjc til p ó s t - stjórnarinnar um 400 kr. cða úr 26400 kr. I 26800 kr. — Fjc til kirkju- og kennslustjórnarinnar fœrði þingið upp úr 111706 kr. 33 a. í 122391 kr. 33 a. par af voru áður veittar til fátœkustu brauða 637 kr. 50 a., en þingið fœröi þab upp í 2000 kr. Til p r e s t a c k k n a og barna og uppgjafapresta hafði stjómin áætlað 1800 kr., cn pingið fœrði pað upp i 2600 kr. Laun til prestaskólans voru á- ætluð 20800 kr., cn þingið fœrði [>au upp I 21200 kr.; önnur útgjöld tií prestaskólans fœrði [>að niöur. Fjc til lærða skólans fœrði [lingið úr 15808 kr. um árið í 13008 kr. um árið. par á mót veitti það 10000 kr. ( allt til undirbúnings gagnfrœðisskóla -stofnunar á Möðruvölluin í Hörgárdal; til stiptsbókasafnsins 400 kr., til amtsbóka- safnsins á Akureyri 200 kr., til kvennaskólans I Reykjavik 200 kr., til forngripasafnsins 500 kr., öllum árlega 1876 og 1877. — Eptirlauna - og styrktarfje liafði stjórnin áætlað 40000 kr. bæði árin, en [lingið fœrði þá upphæð upp um 1000 kr., sem skyldi vera styrk- ur í eitt skipti til ekkju málaflutningsmanns Jóns Guðmundssonar. — Til óvísra útgjalda hafði stjórnin ætlað 20000kr., enþingið liðaði þetta þannig I sundur, að 10000 kr. væru veittar til vísindalegra og vcrklegra fyrirtœkja, en 10000 kr. til óvísra útgjalda. Afgangurinn af tokjunum gjörði þingið ráð fyrir að vcrða mundi 127697 kr. 75 a., scm ákvcðið var að rcnna skyldi í viðlagasjóðinn. En þó var þcssi upphæö óvís, og afgangnrinn í rauninni kominn undir því, hvort ýms önnur lög, scm þingið samdi, fcngju staðfcstingu konungs eða cigi. Sum af þcssum lögum (t. d. um tóbakstoll og brennivínsgjald) hækkuðu upphæðma, því að þau miðuðu til að auka tekjur landsins, en aptur önnur lög (t. d. Iögin um al'nám alþingistollsins. launalögni, lækna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.