Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 45
ATVIXNCVEGIIi. 45 eu hús og hoy væri fyrir, en eins fór sem fyr, að sumum [icssiim skipun- um var sljólega fylgt, og sumpart ails ekki skeytt, enda var eigi í öllu unnt að fara eptir þeim, [iví að þegar átti að fara að baða, þá vantaði bað- meðölin, og varð fyrst að fá fiau erlendis; á meðan björguðust sumir við ýmiss konar kák, en sumir við alls ekkert. Loks komu meðölin, og átti þá til skarar að skríða; en hætt var við, að sœkja mundi í sama horf, og allt verða til einskis. Tók landshöfðingi þá það happaráð, meðfram eptir tillögum amtmanns, að setja nýjan lögreglustjóra í kláðamálinu, og fjekk honum síðan öll umráð þessa máls á öllu kláðasvæðinu fyrir sunnan Botnsvoga, að [iví leyti sem fiau heyra undir sýslumann. Til pessa starfa kvaddi landshöfðingi ritara sinn, Jón Jónsson, einbeittan mann og ötulan. Tók hann þegar að ferðast fram og aptur um hjerað sitt, og gekk ríkt eptir, að fylgt væri ráðstöfunum yfirvaldanna, að Jiví leyti sem unnt var; varð honum að mun meira ágengt en að undanförnu hafði orðið, en svæði Jiað, er hann hafði til umráða, var svo stórt, að enn gátu margir undan skotizt. Tók hann það þá til bragðs, sem margir höfðu lengi þráð, en það var það, að hann fjekk fram niðurskurðarsamtök í suðurhluta Gull- bringusýslu, sem var hættulegasti hluti kláöasvæðisins, og lengi liefur vcr- ið grunaður um að hafa geymt kláða undanfarin ár. pessa niðurskurðar- samþykkt ijet hann gjöra fyrir rjettí, svo að eigi varð með góðu hœgt að rjúfa hana. pó gjörðu 2 bœndur á svæði þessu sig líklega til að rjúfa samþykktina, en lögreglustjórinn ljet taka fje þeirra með valdi og lóga því. Nú var alhreinsaður versti hluti kláðasvæðisins, svo að þaðan var eigi lengur neitt að óttast um sinn, er þar var sauðlaust orðið. En ann- ars staðar lifði þó kláðinn eptir. J)á tók lögreglustjórinn það ráð, að fá menn til að lofa að allækna fyrir vissan dag, en skera ella; tókst það á sumum stöðum, og varð að góðu, en sums staðar varð engu við komið, nema hinum venjulegu lækningatilraunum, en þær urðu erviðar, þar sem fje var margt, og því ekki var fækkaö. Skerpti lögreglustjórinn þá skip- anir sínar, bauð stranga heimagæzlu, skoðanir og baðanir, setti skoðunar- menn, umsjónarmenn og baðstjóra og annað þess konar, en þessum skip- unum var misjafnlega fylgt; og þrátt fyrir fylgi lögreglustjórans ogatorku, var kláðinn enn óupprœttur um árslok, og var öðru hverju aö koma upp aptur og aptur víða á hinu gamla kláðasvæði. Enn einu sinni urðu þá spár og loforð lækningamanna og sumra yfirvalda, um að útrýma kláðan- um á yfirstandandi ári, allsendis að engu. Hversu sem skipast fram- vegis, verður þó framhald kláöasögunnar að koma síðar. — Bráðafár á sauðfje gjörði víða mikið tjón um haustið, einkum í Kjós, Borgarfirði, á Mýrum og í Skagafirði. — Bráðafaraldur á nautgripum gjörði og enn vart við sig; þannig gjöreyddust kýr á bœ einum í Flóa. Æðarvarp misheppnaðist viða um vorið, og dúntekja var í minna lagi. A flabrögð af sjó voru œrið misjöfn, en þómátti kalla þau allgóð, er á allt er litið. í Faxaflóa fór þegar að fiskast eptir nýár, einkum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.