Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 19
LANDSTJÓRN. 19 ingja cr veitt tii Jjcss í stjArnarskránni, og tók liann ftátt í umrœðunum bæði á hinu sameinaða alþingi og í báðum jsingdeildum. Konungur ljet leggja fyrir þiitgið 16 frumvörp til laga, en þau voru: 1, frumvarp til fjárlaga fyrir island fyrir árin 1876 og 1877; 2, frumvarp tii laga, sem hafa inni að lialda ákvarðanir um laun ís- lonzkra cmbættismanna, o. fl.; 3, frumvarp tii iaga um aðra skipun á læknahjeruðunum á ís- landi, o. fl.; 4, frnmvarp til laga um saiu á íjórða parti þeim i silfurbergsnám- unni í Ilcigustadafjalli, scm cr cign hins íslcnzka landssjóðs, o. fl.; 5, frumvarp tii laga ura að grciða skuli aðflutningsgjald af flutn- ingsvörum fteim, sem fluttar eru til fslands með póstgufuskipinu; 6, frumvarp til iaga um breyting á póstgjöldum frá ríkismynt í krónumynt; 7, frumvarp til laga um tilsjón með fiutningum á fteim mönnum, sem flytja sig úr landi i aðrar hcimsálfur; 8, frumvarp til laga um kosningar til alþingis; 9, frumvarp til laga fyrir ísland nm skipaströnd; 10, frumvarp til iaga um ljósmœðraskipun á íslandi; 11, frumvarp til laga um mótvarnir gcgn [>ví, að bólusótt og hin austurienzka kólerusótt flytjist til Islands; 12, frumvarp til laga um þingsköp handa alþingi íslendinga; 13, frumvarp til laga um breyting á þeirri tilhögun, sem hingað til hefur verið um birting laga og tilskipana á Islandi; 14, frumvarp til laga um breytingar á tilskipun um fiskiveiðar út- lcndra við ísland o. fl., 12. febr. 1872; 15, frumvarp til laga um brunamál í Roykjavík; 16, frumvarp til laga um breytingar á ákvörbunum þeim, er tilskipun um ráðstafanir til viðhaids á eignum kirkna og prcstakalla á íslandi og því, sem þeim fylgir, 24. júlí 1789, hefur inni að halda. Landshöfðingi lagði þau 8 frumvörp, er fyr voru talin, fyrst fyrir hina ncðri deild þingsins, en hin 8 fyrst fyrir efri deildina. pannig var skipt verkum með þingdeildunum ; meðan önnur dcildin tjckkst við eitt mál, starfaði hin deildin að öðru, og þegar hver deild hafði rœtt sitt mái til fulls, sendi hún það hinni. En í annan stað voru nú einnig mörg mál lögð fyrir þingið af liálfu þjóðarinnar. f)au voru nú eigi borin fram sem bœnarskrár eins og áður hafði gjört verið, heldur scm tillögur eða uppá- stungur frá þingmönnum sjálfum. þessar tiliögur komu fram smátt og smátt um þingtímann, og var þeim, er teknarvoru til greina, skiptámilli þingdeildanna á líkan hátt og frumvörpunum. það voru alls um 80 mál, er þingið að þessu sinni tók til meðferðar. Af þeim voru 53 lagafrum- vörp; 16 þcirra voru frá stjórninni, og hafa þau verið lijcr talin, cn hin 37 voru frá þingmönnum sjálfum. Af þcssum 53 frumvörpum voru 26 full- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.