Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 4
4 ELDGOSIN. hið fyrsta gos á Mývatnsörœfum; cn [>ar komu fleiri á cptir, og voru flest Jjcirra meiri en liið fyrsta. Að kvcldi hins 10. dags marzmánaðar kom aptur eldur upp hjcr ura bil á sömu stöðvum og eldgosiö 18. febr., cða iitlu norðar. Eldur pcssi sást úr Mývatnssvcit þcgar um kveldið, er hann kom upp, en daginn eptir var hann hulinn af ógurlegum reykjarmekki og stórum skýjabólstrum. Daginn þar eptir, cða hinn 12., fóru 3 Mývetningar austur á örœfin að skoðagosið; virtist eldurinn þá veranokkuð i rjenun, en þó var hann enn uppi, nálægt 700 til 800 föðmum norðar en hraun það, er komið hafði úr fyrra gosinu (18. febr.). Voru þar nú komnir 14—16 eldgýgar, stœrri og smærri, i beinni linu frá snðri til norðurs á hjer um bil 200 faðma löngu svæði, Gusu fieir glóandi hraunleðju hátt á lopt upp með geysilegum hraða og grenjandi hljóði og hvellum; en eigi fór gosið þá lengra en 10 faðma frá gýgunum. Mátti sjá merki þess, að gosið hefði daganaáundan farið miklu lengra, [jví að hraunmöl úr gosinu fannst í 300 faðma fjarska frá gýgunum. Annað merki þess, hve gos [ictta hefur verið mikið, var hraun-malarkambur, 5—60 feta hár, cr myndazt hafði vestanvert við gýg- ana, [>ar sem áður var sijetta eða jnfnvel dœld. Allt í kring um gýgana hafði hraunflóð runnið, en mest [ió í norður; var það orðið hjer um bil 500 faðmar að brcidd að sunnanvorðu, en allt að mílu að lengd. Jakob bóndi Ilálfdánarson á Grímsstöðum við Mývatn, cr var cinn í förinni, og skýrt hefur frá gosi þessu, lýsir hrauninu fiannig: „Skorpið var f»að og svart sem önnur hraun, en andir }>ví var að óiga fram og fœrast út hvit- glóandi ieðja, líkust gjalli; svo var liún brennandi, þegar hún kom i ljós út úr hraunröðinni, að við þoldum ekki nema með mesta hraða að seilast til hennar með göngustöfunum, en innan 2 mínútna varkomin svörtskorpa á þetta . . . Yfir öllu hrauninu lá hvítblá gufa, til að sjá með hristing, líkt [>ví sem vjer nefnum landöldu, cn sumir nefna tíðbrá, nema hvað þetta var þeim mun meira, að fjöll þau, er við blasa hins vegar við hraun- ið, sýndust sem í gagnsærri þoku, cn svo er gufa þessi smágjör, að við sáum hana ekki innan OOfaðma fjariægðar, þegar við stóðum viðhraunið. Til að reyna að sjá sem bezt yfir, gengum við upp á hraunmalarkambinn norðast, og var þá hvervetna yfir hraunið að líta sem í kolagröf, þegar loginn cr í þann veginn að brjótast upp úr kuriinu“ ... Á heimleiðinni, þegar myrkt var orðið, sýndust eldskoðunarmönnum gosin til að sjá sem bál, en áður en það hvai'f þeim, var komið upp nýtt gos norðan tíl við hraunröðina; þar höfðu þeir opt umdaginn sjeð gufukúfa koma og hverfa. Gos þetta virðist hafa staðið um nóttina og svo daginn eptir, og það kveld sýndist þeim, er til sáu, það hafa aukizt. Nú bar lítið á gosunum í nokkra daga, þangað til 18. marz. þ>á um kveldið í heiðskíru veðri, litlu fyrir sólsetur, þutu upp á svipstundu 4 eða 5 reykjarstólpar með litlu miilibiii, nokkru sunnar en fyr. [>að var fyrir sunnan allt haglcndið á örœfunum suður undir Odáðahrauni, í beinni stefnu milli eldstöðvanna í Dyngjufjöllum og eldstöðvanna á Mývatnsörocf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.