Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 54

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 54
54 MENNTUN. fjekk fyrstu einkunn. Af stúdcntum fóru 4 á læknaskúlann, 3 á presta- skólann, og 3 á háskúlann. — Við 1 æ k n a s k ó 1 a n n cða læknakcnn- sluna í Reykjavík voru stúdentar 3 veturiun 1874—75. Af fieim útskrit'að- ist 1 um sumarið, og fjckk aðra einkunn, en 4 bœttust aptur við um haustið. — Við prestaskólann voru stúdentar um veturinn 1874— 75 11 að tölu. Af ficim útskrifuðust 6 um sumarið, en 3 komu aptur í skólann um haustið, svo að nú urðu [>ar að eins 8 stúdentar, eða meir cn helmingi færri en fyrir 2 árum. pessi fækkun er engan veginn sprott- in af pví, að álit skólans hafi í neinu rýmað, heldur virðist hún fremur sprottin af hinu, að mikill hluti prestaembættanna er svo miklu vcr laun- aður en öll önnur embætti, og kjósa stúdentar fiví heldur, að ganga pann veg, cr betur borgar sig. fiannig gengu nú fieiri á læknaskól- ann, eptir að læknaembættunum var íjölgað. Vitnisburður á presta skólanum var nú og í lakara lagi. Af peim 6, sem útskrifuðust, fengu 4 að eins aðra einkunn, en 2 priðju einkunn. Auk peirra tók einn síðar embættispróf í guðfrœði, og fjokk priðju einkunn. Próf i for- spjallsvísindum tóku 5 stúdentar. Af pcim fengu 3 fyrstu einkunn, en 2 aðra einkunn. — Við háskólann í Kaupmannahöfn tóku 5 íslend- ingar próf í forspjallsvísindum; fcngu 4 peirra fyrstu einkuim, en 1 aðra einkunn. Próf í almennri lögfrœði tóku par 2 íslendingar, annar með fyrstu, en hinn með annari cinkunn. Próf í dönskum lögum tók 1 meb fyrri einkunn. Ýmiss konar ný f j e 1 ö g hafa landsmeun enn stofnað til framfara og mcnningar. Ilafa paumargs lionar snið og stefnu, en öll hafa pau, hvert á sinn hátt, stuðlað til einlivcrrar menntunar og aukið fjör og fjelagsanda. Flest af fjelögum pessum eru á noröurlandi. A suðurlandi er merkast sjómannafjelagið í Reykjavík. pað var stofnað í nóvember- mánuði, cinkum í pví skini að veita hinni fjölmennu sjómannastjctt f Rcykjavík hollan griðastað til menntunar og skemmtunar, pá er pcir væru í landi og hefðu lítið að starfa; en jafnframt var hverjum öðrurn, er vildi, gefinn kostur á að ganga í fjelagið. í fjelag petta gekk pegar fjöldi manna af öllum stjettum, og var stór salur i „Glasgow" fenginn fyrir samkomustað fjelagsmanna. Salur pcssi var prýddur á ýmsan hátt og al- skipaður bekkjum fyrir 200 manna, en hálfu fleiri liöfðu par rúm stand- andi. Stofnendur og stjórnendur fjelagsins voru peir Arni Thorsteinson landfógeti, Mattías Jokkumsson ritstjóri, og porlákur Ó. Jolinson og Egill Egilsson, verzlunarmenn A samkomukveldum voru stundum haldnir fyrir- lestrar um ýmisleg frœðandi og skemmtandi cfni. Á hverju sunnudags- kveldi og öðrum lielgum kveldum voru par haldnar andlegar rœður af ýmsum guðfrœðingum. Annaðhvert laugardagskveld var lialdinn dansleik- ur. Auk pessa skemmtu menn sjer á ýmsan annan hátt, svo sem með sararœðum, söng, tafli o. fl. Bœkur og blöð voru og til fengin handa mönnum að lcsa, til fróðleiks og skemmtunar. Samkomur pessar voru mjög fjölsóttar, og póttu bæði nytsamar og skemmtilcgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.