Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 48
48
ATVINNUVEGIR.
cflingar. Fjelög [icssi, ásamt fjclögum BreiöflrBinga og Ej'lneppinga, fongu
sjer um haustið gufusldp til milliflutninga. SkipiÖ var frá Björgvin í
Noregi, og kom paðan hlaðið af alls konar vörum; Jiað kom við á Grafar-
ósi. Borðeyri, Flatey og Stykkishóhni. Síðan fór pað til Englands með
sauði og hesta, enltom aptur á hinar sömu hafnirtil að taka lijöt. Haust-
verzlunin var hin fjörugasta á pessum stöðum, og fjártaka afarmikil. Verðið
á kjöti var 14—18 aurar pundið, á mör 28 aurar pundið, en gæran var
2—3kr. Fullorðinn sauðnr var að jafnaði 18 kr., cn hestur 100 kr. —
Verzlunarfjelög Sunnlendinga voru með miklu minna fjöri, enda hafa þau
afl miklu minna.
Hrossaverzlunin við Englendinga tókst nú aptur upp, og
varð allmikil. Hestamarkaðir voru haldnir víða, einkum í Bangárvallasj;slu,
Árnessýslu og Borgarfirði syðra, og í Húnavatnssýslu, Skagafirði og Eyja-
firði nyrðra, Hcstarnir seldust til jafnaðar írá 70 til 100 kr. hver. Frá
Reykjavík einni voru flutt utan nálægt 1000 hrossa fyrir hjer um bil
80,000 kr. Talið er, að alls hafi komið inn í landið fyrir hesta talsvert á
annað hundrað [msund króna.
Til framfara í iðnaði má telja nýja prjónavjel, er Ólafur
bóndi Sigurðsson í Ási í Hegranesi útvegaði. Mcð henni mátti vinna
margfalt við pað, som venjulega er gjört, og pótti hún gefa mikinn ágóða.
Á hina nýju ljái er áður minnzt.
Af n á m u m er enn fátt að segja. Lock, er tekið hefur brenni-
stcinsnámurnar við Mývatn á leigu, sendi nú menn til að skoða pær og
gjöra áætlunum arðsvonina af þeim; er svo sagt, að þeir hafi látið líklega
með, að f>að mundi borga sig að vinna námur fiessar, en eigi hefúr að
öðru leyti frjetzt af skoðun fieirra, og eigi hefur enn verið byrjað að vinna
pær. Við brennisteinsnámurnar í Krísivík, postulínsnámurnar á Reykja-
nesi, kalknámuna í Esjunni og kolanámuna á Hreðavatni í Mýrasýslu hef-
ur fiví nær ekkert verið gjört. Á Grímsey í Steingrímsfirði hafa fundizt
merkileg jarðlög; þóttu líkur til, að undir fieim mundi vera steinkolalag,
en eigi varð fiað að svo stöddu kannað til hlítar, með fiví að eigi vorn
nóg verkfœri til fiess fyrir hendi.
Atvinnuvegir landsmanna virðast yfir höfuð að tala hafa gengið í
meðallagi næstliðið ár. f)ó hefur stórkostlegur atvinnuhnekkir orðið sums
staðar, eins og sagt hefur verið hjer að framan, þar sem skýrt var frá af-
leiðingum öskufallsins á Austfjörðum og fjárkláðanum á Suðurlandi. pótt
þessi tvö áfelli sjeu hvort öðru ólík, eru þau þó í fiví lík, að þau hafa
hvortveggja kostað Iandsmenn ógrynni fjár og spillt velmegun fjölda manna
svo mjög, að eigi er unnt til verðs ab meta. Á nokkrum öðrum stöðum
varð og hnekkir á atvinnu manna, þar sem verzlunin var erviðust eða
brást heyskapur eða fiskiafli. þó hefur hvergi heyrzt getið um hallæri,
nema á Vestmannaeyjum; þar horfði um hríð til hallæris, sökum fiski-
leysis og skorts á kornföngum í verzluninni, en úr því greiddist nokkuð,
og varð eigi stórmein að.