Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 23
LANDSTJÓRN.
23
viSbót til bráðabirgða, en hún stóð enn, og ank J>ess höfðu nýjar launa-
bœtur bœzt við. Sumt var og úrelt í hinum eldri ákvörðunum, og Bum-
part pótti stjórninni laun embættismanna of lág. Hún lagði því frumvarp
til alraennra launalaga fyrir pingið og notaði tœkifœrið til að hækka laun-
in; en um Jiað urðu eigi allir ásáttir, er til fiings komu. Nokkrum ping-
mönnum póttu laun f>au, er um stund hafa verið veitt flestum f>cim em-
bættismönnum, er frumvarpið átti við, fullhá, og j)ótti pað illa eiga við,
að hækka laun peirra, cr mest laun befðu áður, meðan eigi væri sinnt, að
bœta laun peirra, er minst laun hefðu; enn fremur pótti peim pað skylda
pingsins að fara eptir efnum landsins; par cð efnin væru lítil, gætu laun-
in, sem af peim væru tekin, eigi heldur orðið mikil, enda væri nú ráð-
legra að fara sparlega í byrjun búskaparins, er pingið hefði nýfengið fjár-
forráðin; en gæti pingið lagt fje pað fram, sem til pess pyrfti að hækka
launin, pá stœði margt nær, sem gjöra pyrfti með fjárstyrk af landsins
hálfu. Aptur pótti öörum pingmönnum eins og stjórninni laun embættis-
manna pessara allt of lág, og álitu landinu bæði skylt og fœrt að launa
peim betur, enda væri paö óráðlegt, að hafna frumvarpi stjórnarinnar, eða
setja launin svo lág, að konungur sampykkti cigi lögin, pvi að pað mundi
leiða til pess, að engin lögun kœmist á launamálið, ef til vildi í mörg ár,
eða ef pingið fengist bráðlega við pað aptur, pá yrði pað að eins tímatöf,
en enginn ávinningur. peir urðu flciri, er hölluðust að líkri skoðun, og
fjeilust að miklu leyti á frumvarpið. Samdi pví pingið ný launalög, og
skal hjer skýrt frá aðalefni peirra:
í almennum ákvörðunum laga pessara er svo ákveðið: Embættismenn
viðhaldi cmbættisbýlum sínum á sinn kostnað og gjaldi af poim alla skatta
og álögur. peir verða að sætta sig við breytingar pær, er verða kunna
gjörðar á embættisstörfum peirra. Sá, sem gegnir tveim embættum í
senn, missir l/i af minni laununum, en sjeu launin jafnhá, '/< af peim
samanlögðum. Sá sem er settur um stund í œðri stöðu í sömu stjómar-
grein og hann er í, á ekki tilkali til hærri launanna; en sje hann settur
í annað embætti og geti ekki gegnt sínu embætti, fær hann öll launin, ef
hann sleppir sínum; en gegni hann báðum embættunum, fær liann auk
sinna eigin launa póknun, allt að helmingi af launum hins embættisins;
en embættislaus maður, sem settur er í embætti, nýturallra launanna, ef
hann eigi hefur biðlaun eða eptirlaun. Metorðaskattur greiðist cinungis af
peirri tign, sem cr æðri embættinu sjálfu. Veitingabrjefagjöld fallaburtu.
Launaviðbót um stundar sakir og eptir aldri fellur burt. En sá, scm eptir
eldri ákvörðunum á ijett til að fá meiri laun, en í lögunum eru ákveðin,
á einskis í að missa. — Laun embættismanna eru pannig ákveðin: Byskup
fær í laun 7000 kr., amtmenn 6000 kr. hvor, yfirdómsstjórinn 5800, yfirdóm-
arar 4000, landfógetinn 4000, forstöðumaður prestaskólans 4600, 1. kenn-
ari 2400, 2. kennari 2000, rektor lærða skólans 4200 auk leigulauss bú-
staðar, yfirkennarinn 3200,1. og2. kennari 2400, 3. og4. kennari 2000 hvor,
póstmeistarinn 1700. (Embætti landshöfðingjaritarans var ætlazt til að fjelli