Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 26

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 26
20 LANDSTJÓliN. [ió varð um það nokkur ágreiningnr á ).ingi, og vorn nefndir kosnar í [;að í báðum deildum. Loks varð fiingið ásátt um lög um fiett.a mál, og voru [>au að efninu til áfiekk frumvarpi stjórnarinnar, nema að því leyti að ýmsu var breytt eptir fiví sem sjerstaklega hagar til á Islandi. Annars eru lög fiessi mestmegnis alinennar ákvarðanir, er ákveða skyldur lög- reglustjórnarinnar og alfiýðu, þogar skip strandar eða strandgóðs rekur, segja fyrir um, hvernig björgun skal fram fara sem reglulcgast, oghvemig um bjarglaun skal semja, og fleira, er þar að lýtur. En eigi þykir þörf að skýra frekara frá lögum þessum. Lögþessi staðfesti konungur 14.jan.187G. G. Yfirsetukvennamálið var sömuleiðis fyrir alþingi 1873, eptir fyrirlagi stjórnarinnar, en þá var frumvarpi stjórnarinnar einnig hrundið. Sams konar frumvarp lagði stjómin nú aptur fyrir þingið, og fjekk það nú betri nndirtektir, með því líka að þingið viðnrkcnndi, að nauðsyn bæri til, að koma einhverri botri lögnn á þetta mál, gjöra reglu- legri skipun á umdœmum yfirsetukvenna og launa þeim sœmilegar en áður hefði verið gjört. |>ingið samdi því eptir nokkum rekstur milli beggja þingdeilda liig um þetta efni, og var aðalefni þeirra á þessa leið: Sjerhverri sýslu landsins skal skipt í yfirsetukvennaumdœmi; ákveð- ur amtsráðið tölu og takmörk þeirra eptir tillögum sýslunefndarinnar. Ifver kaupstaður skal og liafa cina eða flciri yfirsetukonur, eptir því sem bœjarstjórnin ákvcður. Allar skipaðar yfirsetukonur skuln hafa notið kennslu, og gengið undir próf annaðhvort á fœðingarstofnuninni í Kaup- mannahöfn, eða hjá landlækninum í Reykjavík, eða hjeraðslæknunum á Stykkishólmi, ísafirði, Akureyri og Eskifirði. Laun þeirra um árið eru í Reykjavík 100 kr., í hinum kaupstöðunum og Vestmannaeyjum 60 kr., í sveitunum 40 kr. F.ptir 10 ára góða þjónustu má veita þeim 20 kr. við- bót á ári. Enn fremur má veita þeim cptirlaun. Kostnað þann, er af laununum leiðir, skal greiða úr hlutaðcigandi sýslusjóði eða bœjarsjóði, en kostnaðinn við kennslu þeirra, og þau ferðalög, er til þess ganga, og til að útvega þeim áhöld, skal greiða úr landssjóði. Lög þessi staðfesti kon- ungur 17. des. 7. Sóttvarnarmálið var eitt af þeim málum, er rœdd voru á alþingi 1873, eu frumvarp stjórnarinnar þar að lútandi var þá fellt, eink- um fyrir þá sök, að svo mikinn kostnað mundi leiða af því, ef slíkum sóttvörnum yrði komið á. En nú fjellst þingið á frumvarp stjómarinnar með nokkrum breytingum, og samdi lög um mótvamir gegn því, að bólu- sótt og hin austurlenzka kólerusótt og aðrar næmar sóttir flyttust til íslands. Lög þcssi skipa svo fyrir, að þegar skip kemur frá einhverjura þeim stað, sem samkvæmt auglýsing ráðherra íslands eða landshöfðingjans er álitinn sýktur af næmum sóttum, þá megi engan mann á því landsetja, fyr en læknir liefur gjört rannsókn á skipinu. I þessu skini skal öllum skipum frá slíkum stöðum boðið, að koma við á höfnum í Reykjavík, Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, ísafirði, Akureyri og Eskifirði, áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.