Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 42
42 ATVINNUVEOIR. Atvinnuvegir. Voðuráttufar á íslandi 1875 var yfir liöfuð að tala oitthvcrt liið bezta, sem verið liefur á Jiossari öld, og Jiað nokkurn veginn jafnmilt allt árið í kring. Veturinn var Jió fyrir sitt leyti inildastur og var hann næsta ólíkur vetrinum á undan; Jiann vetur kölluðu gamlir menn harðast- an hafa verið í sinni tíð, en Jienna vetnr kváðu margir hinn blíðasta í manna minnum. J»ó var veðurfar nokkuð mismunandi eptir landslegu og landsháttnm. A suðurlandi var allra mildast. í sjávarsvcitum Jiar voru að sögn einir 8 frostdagar á vetrinum allt frá nýári, og mcðalfrost aldrei meira en 8 stig (R). A norðurlandi var nokkru kaldara, en J>ó eigi að mun, enda voru nú hafisar engir. pó að lilýviðri væru, var úrkoma jafn- an fremur lítil. Mestur snjór fjell á austurlandi, en mestar rigningar voru í Skaptafellssýslu. Vorið var að sínu leyti hin kaldasta árstíð. pó voru blíðviðri mikil framan af vorinu nokkuð fram yfir sumarmál, en pá tók að kólna og snúast til hrakviðra og rigninga. I miðjum maímánuði gjörði kuldakast með hrefum og hríðum á norðurlandi og Vestfjörðum, og aptur annað enn moira í lok mánaðarins; urðu Jiá skip víða norðanlands fyrir hrakningum, og 8 Jnlskip týndust. Upp frá Jiví snerist aptur til batnaðar. Sumarið var milt og hiiegviðrasanit víðast. k suðurlandi voru opt molluveður, Jierrilítið en rigningalítið. 10. júlí gjörði í ofanverðnm llygkupstungnm dumafáa haglhríð í hitaveðri. Haglkornin voru á stœrð við titlingsegg, og mörg 3 föst saman. Á 2stundnm huldu pau alla jörð, svo að varla sá í gras, og var fönnin svo hörð, að varla markaði spor. Ilríðinni fylgdi ofsastormur mcð ógurlegum Jirumum og eldingum, og töldu menn allt að 100. Ilríðin stóð í 3 stundir. Ekki kom hún yfir nema lítið svæði, en gjörði [iar talsvcrðar skemmdir. Kál barðist niður í görðum, gras sligaðist og brotnaði, lauf barðist af skógum o. fl. A vesturlandi var voð- urátt nokkuö óstöðugri. Á norðurlandi og austurlandi voru miklir þurrkar og hitar meiri hluta sumars, einkum framan af. Vart varð víÖ hafís fyrir Ströndum vestur um sumarið, en hann hvarf bráðum aptur. Um haustið var víða óstöðug vcðurátt l'raman af. Snemma í október gjörði hríðar- áfelli víða um land með nokkurri fannkomu, en brátt blíðkaði aptur. pó var á vcsturlandi víða kalsasamt og liryðjusamt allt til ársloka. Á suður- landi voru lcngstum Jiíður og rosar um liaustið og fyrri hluta vetrar, en á norðurlandi og austurlandi vorn longstum stillingar og blíðviðri. Heyskapurinn varð víða um land í góðu meðallagi. Gróðurinn kom mjög snomma eptir hinn góða vetur, og um sumarmál var jörð víöa orðin svo gróin sem endrarnær um fardaga. En þá komu vorkuldarnir, og kipptu úr grasvextinum, svo að í sláttarbyrjun var hann eigi meiri en í meðallagi i flestum svcitum. J»ó voru tún, cinkum á suðurlandi, betur sprottin en í mcöalári, en útengi miður, einkum mýrar og votlendi. Lak- astur grasvöxtur var yfir liöfuð á vesturlandi, og þar varð nýting einnig að tiltölu lakari en annars staðar. pó að þerrilítið væri á suðurlandi, nýtt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.