Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 46
46 ATVINNUVEGIR. sunnanvcrðan flóann. Alla vctrarvertíðina var [iar hinn bczti fiskiafli; Jiví nær scm ekkcrt aflaðist Jió f net, cn J»v( nær ailt á fœri; fiskurinn var frcmur smár og magur, cn mergðin bcetti Jiað upp og urðu hlutir i hæsta lagi. Varð að pessu hin bezta björg, en rojög spillti Jiað til, að kaupstaðir voru J>ví nær saltlausir, cn illa gekk að herða fiskinn sökum ójierra og votviðra, og varð Jiví nokkuð af fiskinum eigi gjaldgeng vara, og ljelegt búsílag. Austur með landi, í Grindavfk og Selvogi aflaðist aptur lítið. A Eyrarbakka var afli góður, nokkur í Landeyjum, lítill f Skapta- fcllssýslu og pví nær enginn í Vcstmannaeyjum. Á vorvertíðinni aflaðist lítið í flestum veiðistöðum sunnanlands, og um sumarið og haustið var Jiar Jiví nær fiskilaust. Undir Jökli aflaðist allvel um votrarvertíðina, og nokkuð aptur að áliðnu sumrí, Jiegar róagaf. Kringum Breiðafjörð vargóðurafli umveturinn, en lítill um sumarið oghaustið. Við ísafjarðardjúp aflaðist vel um tíma á votrarvertíðinni, en lítið aðra hluta árs. Kringum Húnaflóa og víða annars staðar fyrir norðan land var góður afli eptir nýárið, en minna síðan Jiangað til aptur að áliðnu sumri og um haustið, að þar aflaðist víða einkar vel. Á Austfjörðum var aflasælt flesta tíma árs, einkum fyrri hluta sumars. Síldarveiði var allgóð á Seyðisfirði um stimarið. Mikið síldarhlaup kom einnig á Ifrútafjörð um sumarið, cn mcð Jiví að Jiað var Jiar óvenjulegt, var Jiar Iftill viðbúnaður, svo að fyrir þá sök varð happið rninna en ella. — Hálcallsafli á þilskipum var allgóður allt í kring um land, Jiar sem hann var stundaður að mun. — Selveiði var víða lítil; Jió afl- aðist talsvert af sel á Breiðaíirði um haustið. — Lax- og silungsveiði í ám og vötnum var sögð í moðallagi. — Rokar urðu Jiví nær engir. — Erlendir fiskimcnn voru að vanda kring um landið, og aflaðist Jieim vel. — I orð komst að stofna íslenzlst fiskifjelag við Faxaflóa, en með Jiví að eigi fengust nógu margir til að ganga f Jiað, þá fórst það ráðfyrir. Vcrzlunin virðist að hafa verið landsmönnum nokkru hagstccðari þetta ár en árið áður, en þó var hún cigi sem hagfelldust. Siglingar til landsius gengu hið greiðasta því nær allt árið, og varð enginn farartálmi að ísnum, og lítill af andviðrum. Eitt skip með saltfarm og fleira strand- aði á Eyrarbakka um haustið, en með því þá varð eigi náð öðru skipi í bráð, varð að því allmikill bagi. Vörumagn landsmanna var fullkomlega í meðallagi, landvaran lík því að undanförnu, en sjóvara víða að mun meiri. En þrátt fyrir það að siglingar gengu svo vcl og venju fremur var nokkuð fyrir útlendar vörur að láta, þá birgðu kaupmenn þó illa kaupstaðina, og víða var kvartað undan því, að skortur væri á ýmsum nauðsynjavörum nema meðan stóð á hálestum. Um hið mikla saltleysi syðra, er kom sjer svo bagalega, þá er fór að aflast um veturinn, er áður getið. Víðavarog skortur á matbjörg i kaupstöðum, er varð cinkum tilfinnanlegt á þeim stöðum og þeim tímum, er eigi fiskaðist. Vöruskort þenna kenna kaup- menn skiddum landsmanna, og cr eðlilcgt, að hann meðfram hafi komið af því, en aðrir telja það aðalorsökina, hve lítið afl og fjör er í vcrzluninni yfir höfuð. Að því er verðlag á vörum snertir, þá var það að öllu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.