Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 39
LANDSTJÓKN. 39 Mormónahjú ein í Vestmannacyjum, errildu giptast saman, sóttu til kon- ungs um leyfi til að mega ganga í borgaralegt hjónaband, með pví að þau höfðu eigi rjctt á að fá vígslu þjóðkirkjunnar, en stjórnarskráin mælir svo fyrir, að enginn megi neins í missa af borgaralegum ijettind- um, sakir trúarbragða sinna. petta leyfi var voitt mcð konungsúrskurði 25. okt., og var sýslumanninum í Vestmannaeyjum boðið að vígja hjú þessi saman í þinghúsi lögsagnarumdœmisins fyrir opnum dyrum í votta viður- vist, og rita gjörðina í hina venjulegu þingbók. Með því að engin islenzk lög eru til um borgaralegt hjónaband, voru reglurnar um vígsluna teknar eptir dönskum lögum um það efni, 13. apr. 1851, en jafnframt var sýslu- manninum boðið að gæta skyldna þeirra, sem hvíla á prestum, cr gipta hjón, samkvæmt tilskipun 30. apr. 1824. þetta hjónaband er hið íýrsta borgaralegt hjónaband á íslandi. Á embættaskipun landsins varð allmikil breyting. par til er fyrst að telja ráðgjafaskiptin. í júnímánuði skipti konungur um ráðuneyti, og varð þá Klein, íslands ráðherra, að fara frá stjóminni, með því að hann var einnig dómsmála- eða lögstjórnarráðherra ríkisins. í stað hans skipaði konungur Nellemann, kennara í lögfræði við háskólann í Kaupmannahöfn, fyrir dómsmálaráðhcrra og ráðhcrra íslands. íslendingar kunnu illa ráðgjafaskiptum þessum, með því að ráðherra sá, sem frá fór, hafði traust þeirra, ekki sízt í fjárkláðamálinu, cr þá var einna mest á- hugamál landsmanna; og yfir höfuð virtist það mjög óeðlilegt og ósann- gjarnt, að íslandsráðherrann skyldi vera nokkuð háður þingþrasi Dana, eins og alþingi hafði látið á sjer skilja, bæði í ávörpum til konungs og fyrirspurnum til land3höfðingja, svo sem fyr er á vikið. pá var og önnur tilhögun gjörð á landshöföingjadœminu. í stað erindisbrjefs þess, er landshöfðingja var sett 29. júní 1872, var nú gefin út auglýsing um vorksvið landshöfðingja, 22. febrúar. Verksvið það, er honum með þessari auglýsingu cr markað, er að miklu leyti hið sama sem hann áður liafði eptir erindisbijofinu, nema að því leyti sem breyt- ingar þær, cr síðan cru orðnar á stjórnarhag og löggjöf landsins, gefa til- efni til að brcyta störfum hans. Sjerstaklega er það athugandi, að veit- ingarvaldið á prestaköllum er tckið frá stiptsyfirvöldunum og fengið í hendur landshöfðingja, svo að hann vcitir hjer eptir, eptir tillögum bysk- ups, öll þau prestaköll, er konungur eigi sjálfur veitir. Engin breyting varð á amtmanna, sýslumanna og dómaraembættum. pó varð sú nýbreytni, að landshöfðinginn skipaði 9. sept. Jón ritara Jóns- son til að gegna um haustið og veturinn eptir störfum þeim viðvíkjandi upprœting fjárkláðans í suðurhluta Gullbringusýslu og í Selvogshrepp og úthluta Ölfushrepps í Árnessýslu, sem annars bera undir hlutaðeigandi sýslumann; og 13. okt. rýmkaði landshöfðinginn svæði það, er ritarinn var þannig settur yfir, með því einnig að gjöra hann að lögreglustjóra í kláðamálinu íÁlptanes- og SeltjamameshreppumíGullbringusýslu,Reykja- vík, Kjósarsýslu og öllum þeim hreppum í Ámessýslu, sem eru fyrir utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.