Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 34
34
LANDSTJÓItN.
þeirra raiða til þoss a8 auka tekjur landsins, svo som tollalögin, strm
til [>css að vernda ogbœta atvinnuvegina, svo sem laxveiða- og þorska-
netalögin, og lögin um hina nýju verzlunarstaði, sum til að greiöa
fyrir samgöngum, svo sem vegalögin, sum til að verndaheilbrigði manna,
svo sem sóttvarnarlögin, læknaskóla- og læknaskipunarlögin
og yfirsetukvennalögin. pá veittu og fjárlögin fje til ýmiss konar
endurbóta, svo sem fyr var á vikið. Aptur á mót hafa ýms laga pessara,
sem eðlilegt er, talsverð útgjöld í för með sjer, svo sem launalögin,
læknaskipunarlögin, sóttvarnarlögin o. fl., auk fjárlaganna sjálfra.
Mörg hinna annara mála, cr [>ingið hafði til meðferðar, og fjekk
ekki fullrœtt, eða fefldi fyrst um sinn, voru einnig að ýmsu leyti all-
mcrkileg. En tii pess að gjöra ekki of mikia málalengingu í fijettunum,
skal hjer að eins nefna [>au, og virðist pcss [>ví síðnr þörf að skýra frek-
ara frá þeim, sem líkindi eru til, að þau, eða að minsta kosti hin helztu
þcirra, vcrði tekin upp aptur á næstu [lingum.
pau mál, er þingið felldi, voru: af frumvörjmm stjórnarinnar: 1.
málið mn sölu á fjórða parti silfurbergsnámanna í Ileignstaðafjalli; 2. um
aðflutningagjald af vörum með póstskipinu; 3. um breytingu á póstgjöld-
um; 4. um kosningar til alþingis; 5. um birtingu laga og tilskipana. Af
frumvörpum þingmanna: 6. mál um 3 ölmusur ór landssjóði handa presta-
skólanum; 7. um iaun póstafgreiðanda og brjcfhiröingarmanna; 8. nm
friðun á fugium; 9. um breytingu á landskuldargjaldinu á Yestmannaey-
jum; 10. um breytingu á konungsúrskurði 5. okt. 18G6 um Thorchilliisjóð-
inn (vísað til landshöfðingja); 11. um breytingu á lóðargjöldum í Reykja-
vík; 12. um vitagjald af skipum, sem lcita til liafnar milli Reykjaness við
Faxafióa og Horns á Homströndum; 13. um kvaðir á utanhreppsábúð;
14. um breytingu á yfirdóminum; 15. um stofnun dýralæknisembættis; 16.
um kaup á silfurbergsnámunum í Helgustaðafjalli; 17. um einkarjett á Is-
landi. 18. um stofnun lagaskóla; 19. um viðauka við tilskipun 12. febr.
1872 um fiskiveiðar útlendra [>jóða (vísað til stjórnarinnar); 20. um eptir-
laun handa Hólmfriði porvaidsdóttnr (ekkju málaflutningsmanns Jóns
Gnðmundssonar); 21. um tilsjón sveitarstjómarmanna með þeim, sem þiggja
af sveit; 22. nm heimild iausakaupmanna tii uppsiglingar á Fjallahöfn f
pingeyjarsýslu; 23. um iöggilding vcrzlunarstaðar í porlákshöfn; 24. uro
iöggilding verzlunarstaðar við lvópaskersvog.
pau mái, er oigi voru fullrœdd á þinginu, voru: 1. um búsetu
fastakaupmanna; 2. um lausaverzlun lausakaupmanna; 3. um forboð gegn
útflutningi á kalksteinum, silfurbergi, sementsteinum og beinum.
Nokkrar uppástungur, sem fram komu á þingi, voru felldar, en
nokkrar teknar aptur. þær, sem felldar voru, voru: um notkun silfur-
bergsnámanna í Hclgustaðafjalli; um samninga um vitagjald; um aðskiln-
að bœjarfógetaembættisins í Reykjavík og sýslumannsembættisins í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu. þær, sem voru tcknar aptur, voru: um endur-