Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 34

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 34
34 LANDSTJÓItN. þeirra raiða til þoss a8 auka tekjur landsins, svo som tollalögin, strm til [>css að vernda ogbœta atvinnuvegina, svo sem laxveiða- og þorska- netalögin, og lögin um hina nýju verzlunarstaði, sum til að greiöa fyrir samgöngum, svo sem vegalögin, sum til að verndaheilbrigði manna, svo sem sóttvarnarlögin, læknaskóla- og læknaskipunarlögin og yfirsetukvennalögin. pá veittu og fjárlögin fje til ýmiss konar endurbóta, svo sem fyr var á vikið. Aptur á mót hafa ýms laga pessara, sem eðlilegt er, talsverð útgjöld í för með sjer, svo sem launalögin, læknaskipunarlögin, sóttvarnarlögin o. fl., auk fjárlaganna sjálfra. Mörg hinna annara mála, cr [>ingið hafði til meðferðar, og fjekk ekki fullrœtt, eða fefldi fyrst um sinn, voru einnig að ýmsu leyti all- mcrkileg. En tii pess að gjöra ekki of mikia málalengingu í fijettunum, skal hjer að eins nefna [>au, og virðist pcss [>ví síðnr þörf að skýra frek- ara frá þeim, sem líkindi eru til, að þau, eða að minsta kosti hin helztu þcirra, vcrði tekin upp aptur á næstu [lingum. pau mál, er þingið felldi, voru: af frumvörjmm stjórnarinnar: 1. málið mn sölu á fjórða parti silfurbergsnámanna í Ileignstaðafjalli; 2. um aðflutningagjald af vörum með póstskipinu; 3. um breytingu á póstgjöld- um; 4. um kosningar til alþingis; 5. um birtingu laga og tilskipana. Af frumvörpum þingmanna: 6. mál um 3 ölmusur ór landssjóði handa presta- skólanum; 7. um iaun póstafgreiðanda og brjcfhiröingarmanna; 8. nm friðun á fugium; 9. um breytingu á landskuldargjaldinu á Yestmannaey- jum; 10. um breytingu á konungsúrskurði 5. okt. 18G6 um Thorchilliisjóð- inn (vísað til landshöfðingja); 11. um breytingu á lóðargjöldum í Reykja- vík; 12. um vitagjald af skipum, sem lcita til liafnar milli Reykjaness við Faxafióa og Horns á Homströndum; 13. um kvaðir á utanhreppsábúð; 14. um breytingu á yfirdóminum; 15. um stofnun dýralæknisembættis; 16. um kaup á silfurbergsnámunum í Helgustaðafjalli; 17. um einkarjett á Is- landi. 18. um stofnun lagaskóla; 19. um viðauka við tilskipun 12. febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra [>jóða (vísað til stjórnarinnar); 20. um eptir- laun handa Hólmfriði porvaidsdóttnr (ekkju málaflutningsmanns Jóns Gnðmundssonar); 21. um tilsjón sveitarstjómarmanna með þeim, sem þiggja af sveit; 22. nm heimild iausakaupmanna tii uppsiglingar á Fjallahöfn f pingeyjarsýslu; 23. um iöggilding vcrzlunarstaðar í porlákshöfn; 24. uro iöggilding verzlunarstaðar við lvópaskersvog. pau mái, er oigi voru fullrœdd á þinginu, voru: 1. um búsetu fastakaupmanna; 2. um lausaverzlun lausakaupmanna; 3. um forboð gegn útflutningi á kalksteinum, silfurbergi, sementsteinum og beinum. Nokkrar uppástungur, sem fram komu á þingi, voru felldar, en nokkrar teknar aptur. þær, sem felldar voru, voru: um notkun silfur- bergsnámanna í Hclgustaðafjalli; um samninga um vitagjald; um aðskiln- að bœjarfógetaembættisins í Reykjavík og sýslumannsembættisins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu. þær, sem voru tcknar aptur, voru: um endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.