Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 44
44 ATVINNUVEGIK. rjcöu að sctja vörð úr Botnsvogum upp til fjalla, en skera fyrir kláöann, livar sem liann kynni að koma upp I Borgarfirði milli Botnsvoga og Hvít- ár, og hafa f>ar stranga heimagæzlu nm sumarið. En {>etta ráð fyrirfórst að nokkru leyti, }>ví að eigi gat orðið grunlaust um kláða á þessu sviði, og varð það úr, að vörður var settur með Hvítá i Borgarfirði; var hann scttur af amtmanni og að nokkru leyti kostaður af almenningi. En auk þess settu Borgfirðingar einnig vörð úr Botnsvogum á sinn kostnað, með því að þeir hugðust kláðalausir fyrir sumarið. í annan stað hjeldu Ár- ncsingar og Rangæingar fundi með sjer og ákváðu vörð meðfram Hvítá (Ölfusá) og Brúará úr fjöllum í sjó fram, og fengu þeir því áorkað, að amtmaður skipaði vörðinn á þessari línu. Verðir þessir voru þjettskipaðir og vandað til þeirra sem varð, enda komu þeir að tilætluðum notum, nema Botnsvogavörðurinn, því að kláði kom upp um haustið í Borgarfirði. Margt kláðasjúkt fje sótti á verðina, einkum þann að austanvcrðu, og var þar margt slíkt fje, einkum úr suðurhluta Gullbringusýslu, handsamað og drep- ið. Nokkrar kindur náðu þó að sleppa yfir verðina, en til allrar ham- ingju voru þær kláðalausar, og varð eigi mein að því. Klúðinn komst því eigi út yfir sín fyrri takmörk að þessu sinni, en hef ðu eigi verðimir verið, virðist cfalaust, að hann hefði dreifzt út yfir fleiri sýslur. pá var og rekstrarbann lagt á hinar stœrstu ár í grend við kláðasviðið, en bæði var nokkuö úr því dregið af hálfu yfirvaldanna, og þar að auk var út af því brugðið, en þó eigi svo, að til skaða kœmi. petta voru þær ráðstafanir, sem gjörðar voru til að varna útbreiðslu kláðans, og mátti kalla, að þær yrðu að góðu; en ver fóru tilraunir þær, er gjörðar voru til þess að útrýma honum. Eins og að undanfömu var verið að smábaða hjer og livar, þar sem kláði kom upp, en kláðinn fór á undan í flæmingi, og lækn- ingamennirnir á eptir. En það sáu margir, að ekki dugði mikið slíkur eltingaleikur, og það því síður sem hann hafði staðið í nærfellt 20 ár, og ekki áunnizt það, sem til var ætlazt, að yfirbuga kláðann. Yar það auð- sætt, að hjer þurfti aivarlegri ráða, ef ætti að útrýma honum. Norðlend- ingar voru hjer hvatir til framgöngu sem optar, og rituðu ráðherra ís- iands, sem þá var, og báðu hann að gjöra nú gangskör að því að vinna á kláðanum. Ráðliorrann svaraði vel máli þeirra, og fal landshöfðingja aö gjöra ýmsar ráðstafanir til bráðabirgða, en að öðru leyti skaut hann málinu til alþingis, ef með þyrfti. Öíl von manna í þessu var nú þar sem þingið var, og rituðu menn úr mörgum hjeruðum bœnarskrár til þingsins þar að lútandi, og skoruðu fastlega á þingmenn, að neyta nú löggjafarvaldsins og semja nú lög, sem dygðu. En hjer risu mótspymur, er eigi varð við ráðið. Frá því er áðar sagt, hversu óhappalega tókst til með málið á al- þingi, og hvc hraparleg afdrif málið fjekk að lokum. Nú stóð þá enn allt við sama, og cinkis var framar að vænta úr þcirri átt. Landshöfðinginn og yfirvöldin hjeldu nú áfram að beita hinum eldri klúðalögum, og voru nú fyrirskipaöar skoðanir, baðauir og þess konar ráðstafanir, sem tíðkaðar hafa verið að undanförnu, og enn fremur var bannað að setja meira fje á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.