Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 35
LANDSTJÓRK. 35 skoðun jarðamatsins; um að nema úr gildi konungsúrskurð 18. sept. 1793 um Gufunesspítala; um framkvæmdarnefnd í fjárkláðamálinu. J>á gjörðu og nokkrir pingmenn fyrirspurnir um ýms atriði. pannig gjörði Jón Sigurðsson, pingmaður þingeyinga, fyrirspurnir um nefhd í skattamálinu, og um löggjafarvald alþingis í tilliti til fiskiveiða kringum strendur íslands; Ilalldór Friðriksson, þingmaður Reykvíkinga, um aðskilnað bajarfógetaemþættisins í Reykjavík og sýslumannsembættis- ins í Gullbringusýslu, um stjórnarlierra íslands, og um reikningaviðskipti Dana og íslendinga ; Bonedikt Sveinsson, 1. þingm. Ámesinga, um sæti ráðherra Islands í ríkisráði Dana; Sighvatur Árnason, 1. þingm. Rangæ- inga, um aðgjörðir nefndarinnar i landbúnaðarmálinu. Sumar af fyrir- spurnum þessum eru allcptirtoktaverðar, einkum þær ura reikningavið- skipti Dana og Islendinga, og um setu ráðherra íslands í ríkisráði Dana. Lýsa þær því, að þótt þingið að þessu sinní eigi hreyfði við stjómarmál- um, þá mundi það þó eptir rjetti sínum í því efni; en eigi komu fyrir- spurnir þessar fyrir mikið, að því leyti sem fullnœgjandi svör upp á þær var ekki að fá. Enn fremur er þess að geta, að þingið gjörði ýmsar ályktanir, er sumpart voru afgreiddar til stjórnarinnar, on sumpart voru viðvíkjandi nefndsdrosningum. Af þcim, er gengu til stjórnarinnar, má fyrst nefna ávörp til konungs frá báðum deildum; þá gengu og sömu leið ályktanir um skólamálefni landsins, um skattamál, um gufuskipsferðir meðfram ströndum landsins, um komustaði póstgufuskipsins, um vitabyggingu á Reykjanesi, um birtingu lagafrumvarpa, um að vísa bœnarskrám um út- skýringu svcitarstjórnarlaganna til landshöfðingja, um fjárkláðamálið. Á- lyktanir um ncfndarkosningar voru viðvíkjamli skólamálum, skattamálum, tollmálum, gufuskipsforðum, lagaskóla og fjárkláðanum. Að því er snerti skólamál og skattamál landsins, komst þingið að þeirri niðurstöðu, að í þeim ofnum þyrfti mikiila umbóta, en með því að þau mál eigi voru nœgilega undirbúin, lagði það til, að settar yrðu nefndir milli þinga til að undirbúa þau mál betur. Að því er snerti gufuskipsferðirnar meðfram ströndum landsins, þá komst þingið að þeirri niðurstöðu, að eigi væri að svo stöddu nœgilegt fje fyrir hendi til að kosta þær af landssjóði, enda þótt eigi væri keypt skip til þeirra ferða, heldur að eins tekið á Ieigu. Leigukostnaðurinn gjörði þingið ráð fyrir að eigi mundi verða minni en 20,000 kr. árlega, en sá ekki fœrt, að lands- sjóðurinn mundi geta lagt til meira cn 15000 kr. á ári, eða 30,(XX) kr. á fjárhagstímabilinu. í annan stað virtist þinginu hin danska póststjórn cigi fullnœgja þeirri skyldu, sem lögð er á ríkissjóðinn með lögum 2.jan. 1871. þar er gjört ráð fyrir póstferðum milli Kaupmannahafnar og íslands, en póstferðir þessar ná að eins á einn stað á landinu (Reykjavík), og þaðan eru aptur engar samgöngur við aðrar hafnir á landinu, nema landveg, og þær mjög ófullkomnar. Fyrir því fór þingið þess á leit við konung, að hin danska póstsfjórn tœki þált í kostnaði þeim, er leiddi af gufuskips-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.