Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 31
LANDSTJÓRN. 31 vjelar, skal vera svo mikið bil milli rima, a3 9 Jiuml gildur lax geti smogið par á milli. Eptir tillögum breppsnefnda og sýslunefnda má amts- ráðið gjöra undantekningar frá reglum pessum, ef eigi er haggað grund- vallarreglunum um friðun og frjálsa göngu laxins. 10 til 50 kr. sekt er við lögð fyrir ólöglega veiði, og að auk 2 kr. sekt fyrir hvern lax, sem þannig er veiddur; ólögleg veiðiáhöld eru upptœk og óhelg. Sá, sem spillir veiði, bœti hlutaðeigöndum skaðann eptir óvilhallra manna mati. Uppljóstrarmaður á priðjung sekta og andvirðis upptœkra vciðivjela, en sveitarsjóður tvo priðjunga. 14. J) o r sk ane t amáli 3 var pannig vaxið: porskveiðin í Faxa- flóa hafði rýrnað á síðari árum, og var Jiað kennt hinum miklu netalögn- um, er tíðkaðar hafa vcrið, eða einkuni Jiví, hvc snemma vetrarnetin hafa verið lögð. Til Jicss að ráða bœtur á pessu, hafði landsböfðinginn endur- nýjað gamlan konungsúrskurð frá 1793, og bannað að leggja netin fyrir 14. marz; en bann Jietta náði eigi nema yfir nokkurn hluta Faxafióa, og pótti hlutaðeigöndum ósanngjarnt, að eitt skyldi ekki yfir alla ganga kring- um flóann; sendu [icir pví pinginu bœnarskrár Jiar að lútandi. Jiingið tók jietta til greina, og bjó til lög, er bönnuðu að leggja porskanet í Faxaflóa öllum fyrir 14. marz ár hvert. Net og afli skal upptœkur fyrir [icim, sem út af brýtur. Á sá aflann, er upp tekur, en andvirði veiðar- fœranna sveitarsjóðurinn [iar, sem hinn seki ákeima. Lög [icssi staðfesti lconungur 12. nóv. 15. Yegamálið var sprottið af [iví, að vegalög fiau, sem verið hafa að undanförnu, eða tilskipun 15. marz 1861, hafa [iótt í ýmsu óhag- felld, og afleiðingin orðið sú allvíða, að Jieim hefur að litlu verið skeytt, og vegirnir verið í mestu ókirðu. pað sem einkum þótti að vegalöggjöf- inni, var [>að, að á fjallvcgum og byggðavcgum var eigi gjörður aðskilnaður, heldur voru [ieir til samans kallaðir [ijóðvegir, og til fieirra ætlað vcga- bótagjald, er reyndist langtum of litið; og í annan stað var skylduvinna ákveðin að aukavegum, sem pótti óeðlileg kvöð, enda var henni óvíða skeytt. Til ficss að fá bœtur á pessu, komu nú til pingsins bœnarskrár. pingið tók pessu máli greiðlega, og bjó til ný vegalög, er koma skyldu í staðinn fyrir nokkrar greinir í hinum eldri vegalögum. Eptir hinum nýju vegalögum pingsins, skal öllum vegum skipt í fjallvegi og byggðavegi. peir vegir eru fjallvegir, sem liggja milli lands- fjórðunga og sýslna, og ákveður landshöfðingi pá eptir tillögum amtsráða. Fje til fjallvcga greiðist úr landssjóði. Byggðavegir skiptast í sýsluvegi og hreppavegi. Sýsluvegir liggja sýslna f milli, og til tekur amtsráð pá, eptir tillögum sýslunefnda. Til peirra skal ganga pjóðvegagjald pað, sem til tekið er í hinum eldri vegalögum. Hreppavegir kallast aðrir vegir um sveitir, og til tekur sýslunefndin pá eptir tillögum hreppanefnda. Gjöld til hreppavega greiðist pannig, að fyrir hvern verkfœran mann 20 til 60 ára greiðist hálft dagsverk eptir verðlagsskrá; en heimilt er mönnum að vinna pað af sjer. par sem sýsluvegur Iiggur yfir hrepp, má sýslunefndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.