Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 40
40 LANDSTJÓRN. Hvítá. 28. júlí lengdi landshöfíinginn embættistíma fyrrum yíirdómara Benedikts Sveinssonar sem setts sýslumanns í pingeyjarsýslu til far- daga 1876. Nýir prófastar voru skipaðir: Eiríkur KúldáHelgafellifyrir Snæ- fellsnessýslu 26. jan. og Vigfús SigurSsson á Sauðanesi fyrir Norður-pingey- jarsýslu 23. marz. pessi prestaköll voru veitt á árinu: Borg á Mýrum 11. janúar Guðmundi Bjamasyni, presti á Melum í Borgarfjaröarsýslu; Fagrancs 15. febrúar Ólafi Ólafssyni, fyrrum presti að Hvammi í Skagafirði; Mel- ar 9. marz Helga. Sigurðssyni, presti að Setbergi; Torfastaðir í Ar- nessýslu s. d. Jakobi Björnssyni, presti að Staðarhrauni; pönglabakki 17. april Jóni Reykjalín, presti á Svalbarði; Setberg 24. apríl Bjama Sigvaldasyni, presti á Lundi í Borgarfirði, og aptur 8. maí porvaldi Jóns- syni, aðstoðarpresti að Gilsbakka; Meðallandsping (og Á s a r í Skaptártungu um 3 ár) 26. apríl kandídat Brynjólfi Jónssyni; Nesping 5. maí Jens Yigfússyni Hjaltalín, settum presti; Ögurping 8. maí Páli Einarssyni Sívertsen, presti á Söndum í Dýrafirði; Stokkseyri 25. maí Brynjólfi Jónssyni, presti í Yestmannaeyjum, og aptur 14. ágúst Jóni Bjömssyni, presti í Hítarnesi; Hestping 16. júníPáliÓlafssyni, aðstoð- arpresti á Melstað; Hvammur í Skagafirði 12. júlí ísleifi Einarssyni, presti á Bergstöðum; Staður i Steingrímsfirði 22. júlí Bjarna Sigvalda- syni, presti á Lundi; Vestmannaeyjar 14. ágúst prestinum par, Brynjólfi Jónssyni; Kálfafell á Síðu 31. ágúst kandídat Sveini Eiríks- syni; Stœrri-lrskógur s. d.kandídatTómasi Hallgrímssyni; Lund- ur í Borgarfirði 3. sept. kandídat Oddi Gíslasyni; Hítarnesping 19- okt. Snorra Jónssyni Norðfjörð, presti í Beynisþingum; póroddsstað- ur 25. nóv. kandídat Stefáni Jónssyni. — Aðstoðarprestur að Útskál- um var skipaður kandídat Brynjólfur Gunnarsson. Á skipunprestakallanna var gjör lítil breyting. Ská 1- holtssókn, er heyrt hefur til Torfastaðaprestakalli, var 1. maí lögð til Ólafsvallaprestakalls fyrst um sinn, og s. d. var Úthltðarsókn í Mið- dalsprestakalli aptur lögð til Torfastaðaprestakalls. Með konungsúrskurði 11. ágúst voru Hítardals og Staðarhrauns prestaköll sameinuð í eitt prestakall, og er prestinum ætlað að búa á Staðarhrauni; 2 af kirkju- jörðum Hítardals leggjast til Ingjaldshólspinga. Hið sameinaða Hítardals og Staðarhraunsprestakall er þá metið 2471 kr. 95aura, en Ingjaldshóls- ping 966 kr. 12 aurar. Vígðir til presta voru: kandídatarnir Jón Jónsson, Magnús Jó- sofsson, Stefán Halldórsson og Brynjólfur Jónsson 9. maí, kandídatamir Tómas Hallgrímsson og Sveinn Eiríksson 5. sept., og kandídatarnir Oddur Gíslason og Brynjólfur Gunnarsson 28. nóv. Kennaraembætti við latínuskólann í Beykjavík var 10. sept. veitt kand. mag. Benedikt Gröndal, cr þar var fyr settur kennari. 13. nóv. var aptur prestaskólakennara Hannesi Árnasyni veitt lausn frá kcnnara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.