Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 40
40 LANDSTJÓRN. Hvítá. 28. júlí lengdi landshöfíinginn embættistíma fyrrum yíirdómara Benedikts Sveinssonar sem setts sýslumanns í pingeyjarsýslu til far- daga 1876. Nýir prófastar voru skipaðir: Eiríkur KúldáHelgafellifyrir Snæ- fellsnessýslu 26. jan. og Vigfús SigurSsson á Sauðanesi fyrir Norður-pingey- jarsýslu 23. marz. pessi prestaköll voru veitt á árinu: Borg á Mýrum 11. janúar Guðmundi Bjamasyni, presti á Melum í Borgarfjaröarsýslu; Fagrancs 15. febrúar Ólafi Ólafssyni, fyrrum presti að Hvammi í Skagafirði; Mel- ar 9. marz Helga. Sigurðssyni, presti að Setbergi; Torfastaðir í Ar- nessýslu s. d. Jakobi Björnssyni, presti að Staðarhrauni; pönglabakki 17. april Jóni Reykjalín, presti á Svalbarði; Setberg 24. apríl Bjama Sigvaldasyni, presti á Lundi í Borgarfirði, og aptur 8. maí porvaldi Jóns- syni, aðstoðarpresti að Gilsbakka; Meðallandsping (og Á s a r í Skaptártungu um 3 ár) 26. apríl kandídat Brynjólfi Jónssyni; Nesping 5. maí Jens Yigfússyni Hjaltalín, settum presti; Ögurping 8. maí Páli Einarssyni Sívertsen, presti á Söndum í Dýrafirði; Stokkseyri 25. maí Brynjólfi Jónssyni, presti í Yestmannaeyjum, og aptur 14. ágúst Jóni Bjömssyni, presti í Hítarnesi; Hestping 16. júníPáliÓlafssyni, aðstoð- arpresti á Melstað; Hvammur í Skagafirði 12. júlí ísleifi Einarssyni, presti á Bergstöðum; Staður i Steingrímsfirði 22. júlí Bjarna Sigvalda- syni, presti á Lundi; Vestmannaeyjar 14. ágúst prestinum par, Brynjólfi Jónssyni; Kálfafell á Síðu 31. ágúst kandídat Sveini Eiríks- syni; Stœrri-lrskógur s. d.kandídatTómasi Hallgrímssyni; Lund- ur í Borgarfirði 3. sept. kandídat Oddi Gíslasyni; Hítarnesping 19- okt. Snorra Jónssyni Norðfjörð, presti í Beynisþingum; póroddsstað- ur 25. nóv. kandídat Stefáni Jónssyni. — Aðstoðarprestur að Útskál- um var skipaður kandídat Brynjólfur Gunnarsson. Á skipunprestakallanna var gjör lítil breyting. Ská 1- holtssókn, er heyrt hefur til Torfastaðaprestakalli, var 1. maí lögð til Ólafsvallaprestakalls fyrst um sinn, og s. d. var Úthltðarsókn í Mið- dalsprestakalli aptur lögð til Torfastaðaprestakalls. Með konungsúrskurði 11. ágúst voru Hítardals og Staðarhrauns prestaköll sameinuð í eitt prestakall, og er prestinum ætlað að búa á Staðarhrauni; 2 af kirkju- jörðum Hítardals leggjast til Ingjaldshólspinga. Hið sameinaða Hítardals og Staðarhraunsprestakall er þá metið 2471 kr. 95aura, en Ingjaldshóls- ping 966 kr. 12 aurar. Vígðir til presta voru: kandídatarnir Jón Jónsson, Magnús Jó- sofsson, Stefán Halldórsson og Brynjólfur Jónsson 9. maí, kandídatamir Tómas Hallgrímsson og Sveinn Eiríksson 5. sept., og kandídatarnir Oddur Gíslason og Brynjólfur Gunnarsson 28. nóv. Kennaraembætti við latínuskólann í Beykjavík var 10. sept. veitt kand. mag. Benedikt Gröndal, cr þar var fyr settur kennari. 13. nóv. var aptur prestaskólakennara Hannesi Árnasyni veitt lausn frá kcnnara-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.