Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 30
30 LANDSTJOliN. yfir yrði, úr landssjóði. Ef kláði kœmi upp eptir miðjan vetur, skyldi öllu f>ví fjo lógað skaðaljótalaust. Enn gjörði deildin talsverðar efnisbreyting- ar, svo að enn kom fram nýtt frumvarp, og gekk málið þannig fyrir efri deildina; eneigi pótti f>að enn nœgilega í garðinn búið; gjörði efri deildin breytingar, og sendi svo frumvarpið aptur ncðri deild, og náðist eigi sam- komulag. Gengu f)á þingdeildirnar að lyktum saman, og bjó hið samein- aða alfiingi loksins til lög um málið. í fieim lögum var svo ákveðið, að fiar sem kláðinn kœmi upp, skyldi öllu fiví fje lógað skaðabótalaust, sem ekki væri nœgilegt hús og hey fyrir. Allir aðrir, sem kláðasjúkt eða grun- að fjc ættu, skyldu baða fiað svo opt sem yfirvaldið ákvæði, ella skera fiað niður skaðabótalaust. Ef kláði kœmi upp eptir 8 vikur frá birtingu lag- anna, skyldi einnig skaðabótalaust lóga öllu fje þess búanda eða fjáreig- anda, er kláði kœmi upp hjá, og fiví haldið áfram, fiar til er kláðanum væri útrýmt. Framkvæmdarstjórnin skyldi vera hin sama og að undan- fömu. Jafnframt ritaði fiingið konungi ávarp um fjárkláðann, ogtók fram tjón fiað, er af honum hefði leitt, og hættu fiá, er af honum væri búin. Enn fremur kvað fiað hin eldri Iög ura kláðann hafa verið oflin, ogfram- kvæmdarvaldið hafa skort nœgilegt afl til að framfylgja fieim. Nú hefði fiingið komizt að ficirri niðurstöðu, að skerpa fiyrfti hin eldri kiáðalög, og fivi hefði pað samið ný lög um útrýmingu kláðans, er fiað mæltist til að konungur vildi samfiykkja svo snemma, að fiau öðluðust fullt gildi önd- verðan næsta vetur, og kœmu eigi seinna en með seinustu póstskipsferð. pannig lauk fiessu máli á fiessu fiingi, og mæltist ýmislega fyrir. Sumum fiótti of linlega að gengið, en sumum aptur of harðioga. En fiað kom fyrir sama, fiví að lögin náðu eigi staðfestingu konungs. Káðherra fslands birti ástœður stjörnarinnar fyrir synjun jþessari, og kvað lögin svo úr garði gjörð bæði að formi og efni, að eigi gæti komið til mála að sam- fiykkja fiau. Tók hann fiað meðal annars einkum fram, að fiau kœmu í bága við stjórnarskrána og almenna rjettarmeðvitund manna. Sumir höfðu búizt við fiessum málalokum, og fiótti fieim eðlilegt, að svo fœri; en apt- ur kom öðrum fiessi synjun að óvörum, og fiótti fieim hún spiila áliti stjómarskrárinnar og rýra löggjafarvald alfiingis i almcnningsaugum, með því að hið fyrsta löggjafarþing hefði ekki fengið framgengt sínu mesta á- hugamáli. 13. Laxvoiðamálið hafði verið rœtt á siðustu fiingum, en eigi komizt svo langt, að lög yrðu fiar um samin og staðfest. Nú tók þingið málið enn fyrir, og bjó til viðaukalög við Jónsb. landsleigubálk 2G. kap. um friðun á laxi. Eptir þeim lögum er lax gjörður friðhelgur frá 1. sept. til 20. maí ár hvert, bannað að þvergirða kvíslar og leggja veiðivjelar lengra en út á miðjar ár, bannað að leggja veiðivjelar í ósaminnum, og fæla lax frá að ganga í vötn eða ár. Enn fremur er bannað að veiða smálax, og í því skini er boðið, að hafa möskva í riðnum veiðarfœrum eigi minni en 9 þuinl. ummáls, og þar sem grindur eru hafðar fyrir veiði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.