Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 2
2 ELDGOSIN. lieldur langir, en svo tiSir, aS eigi varS tölu á koniiS. pogar eptir nýár, eSa hinn 2. dag janúarmánabar, voru mest brögS að jarðskjálftunum; voru kippirnir fiá svo margir og harðir og pjettir, ah kalla mátti, að væri einn jarðskjálfti allan daginn frá morgni til kvelds. Skulfu fiá hús og brakaði i hvcrju trje, cn Tillt Ijok á liringli, sem laust var í hiisnm. Er svo sagt, að í Möðrudal og víðar haíi húsum f>á legið við hruni; en cigi cr fiess getið, að jarðskjálftar ficssir haii nolckurs staðar valdið tjóni til muna. Næsta dag, eða hinn 3. dag janúarmánaðar, laust e 1 d i n u m upp, skömmu fyrir birtingu um morguninn. Sást hann úr nokkrum sveitum nyrðra, einna glöggvast úr Mývatnssveit. fi.aðan var hann að sjá litlu austar en í hásuður. Lagði logann hátt á lopt upp, og allbreiður var hann að sjá, cinkum niður við sjóndeildarhringinn. En ekki sást bálið lengi í fiað sinn, f>ví að ský dró fyrir. Næstu daga var dimmviðri úlopti, og sást eigi eldurinn, en f>að vissu menn, að hann var uppi lengst af, eins og síðar reyndist. pegar cr cldurinn var upp kominn, urðu jarðskjálft- amir vægari, unz f>eir hurfu að mestu um sinn. Eigi vissu menn gjörla, iivar eldur fiessi mundi vera, en ýmsirgátu fiess til, að hann mundi vera í Vatnajökli, nokkru vestar cn cldstöðvarn- ar 1867, optir stefnunni að ráða. En bráðum sáu menn af ýmsum líkum, að eldstöðvarnar mundu vora norðar on svo, að fiær gætu veriö í Vatna- jökli, og bráðum varð fiað augljóst, að cldsupptökin mundu vera einhvers staðar í Dyngj ufjöllum. En til [>ess að fá fulla vissu í fiessu efni, voru 4 menn gjiirðir út úr Mývatnssveit til að loita að eldsupptökunum. f>eir lögðu af stað 15. dag fcbrúarmánaðar. Hjeldu f>eir beina leið suður eptir endilöngu Odáðahrauni, og stcfndu á Dyngjufjöll hin syðri. peir fengu gott og bjart veðttr, og gekk Jicim greiðlega förin. En er f>eir voru komnir hjer um bil liálfa lcið suðttr undir fjöllin, fóru þeir að heyra dun- ttr miklar, og fundu mcgna eldlykt; óx hvorttveggja því meir sem nær dró fjöllunum; og er þeir komu lengra suður, sáu þeir glöggt reykjar- mökkinn bera við lopt vestan undir fjöllunum. Eptir harða sólarhrings- göngu komust leitarmenn alla leið suður að Dyngjufjöllum, og fundu þar cldsupptökin í fjalli því, cr A s k j a hoitir. f)að er þrihymt fjall, nálægt 3000 feta yfir sjávarflöt, rúmlegamila að iengd, en tæplega míla að breidd. Fjall þetta cr umgirt ú alla vegu, ncma að norðaustan, af hálf-sundur- lausum fjallahring; það eru Dyngjufjöll hin syðri; hafa sum þeirra gosið í fyrri daga, og hraunflóðið úr þeim runnið í Ódáðahraun. Aðalgýgurinn var nú í suðurhorni Öskju, vestan undir eystri fjallgarðinum. Kastaði hann grjóti og leircðju mörg hundruð feta í Iopt upp. Ekki gátu leitarmenn fyrir grjótkastinu komizt nær gýgnum cn sem svaraði 60—70 föðmum. Fleiri eldgýgi minni súu þeir þar í grennd, og vall úr sumum þeirra vatns- flóð, er myndaði tjörn þar í hrauninu, en eigi gátu þeir heldur komið þar nærri fyrir vikurkasti. Allt í kring var hraunið umhverftog sundur rifið, með stórum gjám og sprungum, cn sums staðar var það niður sigið. Gjör gútu leitarmenn ekki rannsakaö eldvirki þcssi, og sneru aptur til byggða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.