Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 2
2 ELDGOSIN. lieldur langir, en svo tiSir, aS eigi varS tölu á koniiS. pogar eptir nýár, eSa hinn 2. dag janúarmánabar, voru mest brögS að jarðskjálftunum; voru kippirnir fiá svo margir og harðir og pjettir, ah kalla mátti, að væri einn jarðskjálfti allan daginn frá morgni til kvelds. Skulfu fiá hús og brakaði i hvcrju trje, cn Tillt Ijok á liringli, sem laust var í hiisnm. Er svo sagt, að í Möðrudal og víðar haíi húsum f>á legið við hruni; en cigi cr fiess getið, að jarðskjálftar ficssir haii nolckurs staðar valdið tjóni til muna. Næsta dag, eða hinn 3. dag janúarmánaðar, laust e 1 d i n u m upp, skömmu fyrir birtingu um morguninn. Sást hann úr nokkrum sveitum nyrðra, einna glöggvast úr Mývatnssveit. fi.aðan var hann að sjá litlu austar en í hásuður. Lagði logann hátt á lopt upp, og allbreiður var hann að sjá, cinkum niður við sjóndeildarhringinn. En ekki sást bálið lengi í fiað sinn, f>ví að ský dró fyrir. Næstu daga var dimmviðri úlopti, og sást eigi eldurinn, en f>að vissu menn, að hann var uppi lengst af, eins og síðar reyndist. pegar cr cldurinn var upp kominn, urðu jarðskjálft- amir vægari, unz f>eir hurfu að mestu um sinn. Eigi vissu menn gjörla, iivar eldur fiessi mundi vera, en ýmsirgátu fiess til, að hann mundi vera í Vatnajökli, nokkru vestar cn cldstöðvarn- ar 1867, optir stefnunni að ráða. En bráðum sáu menn af ýmsum líkum, að eldstöðvarnar mundu vora norðar on svo, að fiær gætu veriö í Vatna- jökli, og bráðum varð fiað augljóst, að cldsupptökin mundu vera einhvers staðar í Dyngj ufjöllum. En til [>ess að fá fulla vissu í fiessu efni, voru 4 menn gjiirðir út úr Mývatnssveit til að loita að eldsupptökunum. f>eir lögðu af stað 15. dag fcbrúarmánaðar. Hjeldu f>eir beina leið suður eptir endilöngu Odáðahrauni, og stcfndu á Dyngjufjöll hin syðri. peir fengu gott og bjart veðttr, og gekk Jicim greiðlega förin. En er f>eir voru komnir hjer um bil liálfa lcið suðttr undir fjöllin, fóru þeir að heyra dun- ttr miklar, og fundu mcgna eldlykt; óx hvorttveggja því meir sem nær dró fjöllunum; og er þeir komu lengra suður, sáu þeir glöggt reykjar- mökkinn bera við lopt vestan undir fjöllunum. Eptir harða sólarhrings- göngu komust leitarmenn alla leið suður að Dyngjufjöllum, og fundu þar cldsupptökin í fjalli því, cr A s k j a hoitir. f)að er þrihymt fjall, nálægt 3000 feta yfir sjávarflöt, rúmlegamila að iengd, en tæplega míla að breidd. Fjall þetta cr umgirt ú alla vegu, ncma að norðaustan, af hálf-sundur- lausum fjallahring; það eru Dyngjufjöll hin syðri; hafa sum þeirra gosið í fyrri daga, og hraunflóðið úr þeim runnið í Ódáðahraun. Aðalgýgurinn var nú í suðurhorni Öskju, vestan undir eystri fjallgarðinum. Kastaði hann grjóti og leircðju mörg hundruð feta í Iopt upp. Ekki gátu leitarmenn fyrir grjótkastinu komizt nær gýgnum cn sem svaraði 60—70 föðmum. Fleiri eldgýgi minni súu þeir þar í grennd, og vall úr sumum þeirra vatns- flóð, er myndaði tjörn þar í hrauninu, en eigi gátu þeir heldur komið þar nærri fyrir vikurkasti. Allt í kring var hraunið umhverftog sundur rifið, með stórum gjám og sprungum, cn sums staðar var það niður sigið. Gjör gútu leitarmenn ekki rannsakaö eldvirki þcssi, og sneru aptur til byggða.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.