Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 29
LANDSTJÓEN. 29 heilbrigííam hjerubum til veturnótta 1876, skoðanir og babanir gjörðar á jm' fje, er á væri sett í hinum grunuðu sveitum o. s. frv. Og að lyktum fór frumvarpið fram á það, að framkvæmdarvaldið í fjárkláðamálinu, er eptir hinum eldri kláðalögum heyrði undir sýslumann og amtmann, yrði fengið í hendur þriggja manna, er konungur skipaði. Lög pessi var ætlazt til að fengju gildi um haustið. pegar frumvarpið kom til umrœðu í neðri pingdeildinni, komu jxígar fram mjög misjafnar skoðanir manna, og varð um málið allsnörp deila. Landshöfðingi kvað pað athugavert, pegar slík frumvörp væru samin, hvort valdstjórnin gæti fallizt á pau og framfylgt Jieim sem lögum, cn pað mnndi eigi verða um petta frumvarp; í annan stað mundi frumvarpið, ef f>að yrði að lögum, leiða til svo mikils niðurskurðar, að af Jiví hlyti að leiða sá kostnaður, sem eígi væri fram úr kljúfandi, með pví að fjártalan væri eptir skýrslum 37000 á svæðinu milli Hvítánna, en J>á tölu mundi mega tvöfalda eða prefalda; yrðu [>vi skaðabœturnar svo miklar, að landið eigi gæti borið [>ær Enn fremur kvað hann dráp fjárins geta komið í bága við stjórnarskrána, [>ar sem hún friðheigar eignarrjettinn. Jietta mál studdu sumir pingmenn, einkum forseti. En framsögumaður nefndarinnar (Bencdikt Svoinsson) varði aðgjörðir nefndarinnar röggsamloga, og bcnti til [>css, er 20 ára reynsla hefði sýnt, að lækningar væru eigi einhlítar, en niðurskurður hefði vel gefizt. Eptir nokkrar umrœður varð sú niðurstað- an fyrst um sinn, að nefndin hjet að reyna að koma sjer saman við lands- höíðingja um málið. En petta samkomulag náðist ekki nema að nokkru leyti; landshöfðingi fjellst á pá tillögu nefndarinnar, að setja 3 manna framkvæmdarstjórn í kláðamálinu, en að öðru leyti gat hann ekki fallizt á aðalstefnu frumvarpsins, er fór fram á niðurskurð, og bœtur af almenn- ingsfje. Nú ljet nokkur hluti nefndarinnar undan síga, en aðrir stóðu pjettir fyrir og vildu eigi til slaka. Iilofnaði nú nofndin, og tók J>á að vandast málið. pannig gekk málið til annarar umrœðu. Eptir ýmsavafn- inga tók neðri deildin }>að til bragðs, að rita konungi, og biðja hann að skipa 3 manna framkvæmdarstjórn í málinu, en [>að ráð fórst fyrir, pví að [>á er til atkvæða átti að ganga, gengu noklcrir pingmenn af fundi, svo að eigivarð þingfœrt; eigi varð petta atriði málsins aptur upptekið, þvi að póstskipið, er flytja átti konungi ósk þingsins, var þá á förum. Deildin gjörði þá svo miklar breytingar við frumvarpið, að það mátti kafla nýtt frumvarp til kláðalaga; fór það fram á allt annað en hið fyrra. I þessu frumvarpi var horfið frá niðurskurði á tilteknu svæði, en svo til ætlazt, að í hverri þeirri sveit, sem fjárkláðans yrði vart að haustlagi, skyldi öllu fje lógað, svo sjúku sem heilbrigðu, ef ekki væri fyrir það nœgilegt hús- rúm og heyfóður að minnsta kosti í 3 mánuði. pœtti yfirvöldunum á- stœða til að lóga meiru, skyldi fjáreigöndum það endurgoldið. Ef skaða- bœtur þær, er þannig kœmu fram, yrðu eigi meiri en 2000 kr. á ári fyrir hverja sýslu, skyldi greiða lielming þeirra úr sýslusjóði, en helming úr amtssjóði, en yrðu þær meiri en 2000 kr., þá skyldi grciða það, sem fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.