Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 11
ELDGOSIN. 11 og borgimar, og djúpar sprungur voru víða um sandana; sneru pær allar eins og hraunlínan sjálf, en dýpkubu og víðkuðu eptir því sem nær dró dœldinni, og er að henni kom, hurfu þær allar í eitt óskapnaðarumrót. Upp úr öllum þessum sprungum hafði gosið, og enduðn þær allar i mörg- um smárifum, er voru hvítar um barmana af brennisteini. Ekki gat Watts kannað gosið og vcgsummerkin eptir það eins nákvæmlega og hann vildi sökum hitans og goslopts þess, er lagði upp úr hrauninu mörg hundr- uð feta frá aðalgosinu. þetta gos, sem hjer hefur verið frá sagt, var hið mesta og síðasta stórgos á Mývatnsörœfum. Ur öllum gosunum á örœfunum hafði kornið hraungrýti, sindur og aska, en enginn rcglulegur vikur. þar á mót hafði úr Dyngjufjallagosinu mestmegnis komið vikur og vikuraska, og jafnframt vatnsflóð nokkuð. En þó að þessi mismunur haíi verið á gosunum, er eigi óliklegt, að þau kunni eigi ab síður að hafa staðið í einhverju sam- bandi hvort við annað, og ein eldæð hafi legið í jörðu niðri rnilli hvorra- tveggja aðaleldstöðvanna, allt sunnan úr Dyngjufjöllum og norður á Mý- vatnsörœli. Á hvorugum stöðunum kornu stóreldar upp eptir þetta, eða frá miðjum ágústmánubi og allt til ársloka. Á síðasta sumardag kom þó enn eldur talsverður upp á Mývatnsörœfum, en datt snögglega uiður apt- ur. Lengi sást eptir það rjúka á báðum aðaleldstöðvunum við og við; og það þótti mönnum auðsætt, að ekki mundi eldurinn vera slokknaður um árslokin. J>á er að geta um tjón það, er lekldi af gosum þessum. —- Tjón það, er leiddi af gosunum á Mývatnsörœfum, var furðanloga lítið, eða að minsta kosti miklu minna cn við mátti búast, svo nærri sem eldstöð- varnar voru mannabyggðum. þess er áður getið, að eldhraunið rann yfir þjóðveg þann, er liggur yfir öræfin. potta olli því, að þjóðveginn varð að fœra norður fyrir hrauntaglið, en það var eigi mjög langur spölur, og varð því krókurinn á lciðinni ekki mikill. Meira tjón gjörði hraunflóðið með því að spilla afrjettarlöndum Mývetninga. Á svæði því, er hraunið rann yfir, voru hagleysur að sunnanverðu, en undir því norðanverðu varð gott beitarland. Víðar skemmdist og afijettur, en þarsem hraunið sjálft lagð- ist yfir, því að nokkuð af hraunmölinni þeyttist langai' leiðir, og kom niður sums staðar á góð haglendi. pá voru og hættur miklar búnar fjen- aði manna, er gengur þar um örœfin, af sprungum þeim og jarðföllum, er myndazt höfðu í hrauninu og þar í kring; en talin er það bót í máli, að gjár þessar sjeu víða svo óárennilegar, cinkum í hrauninu sjálfu, að cngin skepna leggi sjálfráð út á þær á auðri jörð; en meiri hættuvon er aptur á vetrardag, þá er snjór liggur yfir. Eigi hefur þess þó heyrzt get- ið, að af þcssu hafi leitt fjárfjón til niuna. það má tclja allmerkilegt, og furðanlega hlífð, að ekkert manntjón varð af gosum þessum, svo djarft sem margir fóru, er þeir voru að skoða gosin; því að það bar nokkrum sinnum tii, að þar sem menn höfðu staðið um stund, og þótzt óhultir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.