Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 27
LANDSTJÖRN. 27 landgöngur eru hafðar, til {»css að læknisrannsókn verði látin fram fara. Á Jicssum stöðum skulu vcra til liœfileg hi'is, til að veita móttöku í sjúk- lingunum. Kostnað Jiann, cr af [ies.su leiðir, skal greiða úr lajidssjóði. Lög þessi staðfesti konungur 17. des. 8. pingskapamálið. Sökum liinnar nýju skipunar, sem komin var með stjóniarskránni á landstjóm og fiing, var nauðsjnlegt, að scmja ný þingsköp handa alfiingi. Eins og fyr er sagt, hafði konungur gefið út lög um þingsköp til bráðabirgða, er fylgt var á þessu þingi; en nú ijet hann einnig leggja frumvarp um málið fyrir þingið, og var Jiað að mestu leyti samldjóða bráðabirgðalögunum. þingið gjörði nokkrar breytingar við frumvarpið, og sannli lög um [dngsköp handa komandi þingum. Lög þessi innihalda fyrirskipanir og reglur um prófun kjörbrjefa, eið þingmanna, forsctana, skrifarana, skipun og setning þingdeilda, nefnd- ir, lagafrumvörp, álit yfirskoðunarmanna, uppástungur, breytingaratkvæði, fyrirspumir, apturköllun, utanþingsmálefni, umrœðurnar, dagskrá, atkvæða- greiðslu, kosningar, burtvísun áheyranda, burtfararleyfi, og afbrigði frá þingsköpunum. Við þessi cinstöku atriði þingskapanna er fátt sjerlega athugavert. Prófun kjörbrjefa fer fram á þann hátt, að þingmenn skipt- ast í 3 deildir, er hvcr fyrir sig rannsakar kjörbrjef þingmanna í einni hinna deildanna. Kosningar forsetanna eru jafnaðarlega óbundnar, en bundnar, cf cigi næst kosning eptir 2 atkvæðagreiðslur. Kosningar þjóð- kjörinna þingmanna í efri deild þingsins eru óbundnar. Forsetar stjórna umrœðum, taka við skýrslum, afgreiða málin, standa fyrir reikningum þingsins, ráða menn til þingstarfa o. s. frv. Lagafrumvörp skulu samin i lagaformi, hvort heldur þau eru frá stjórninni eða einstökum þingmanni; þau skal rœða þrisvar f hvorri þingdeild, áðurenþau eru samþykkt. Sjer- stakar uppástungur þingmanna skulu vera í ályktunarformi. Frumvörp og uppástungur má taka aptur, meðan á umrœðum stendur. Hvorug þing- deild má taka við nokkru utanþingsmálefni, nema einhver þingdeildar- manna taki það að sjer til flutnings. Við atkvæðagreiðsluna er það eink- um athugavert, að ef einhver þingmaður grciðir eigi atkvæði, skal álíta, að liann greiði atkvæði með meiri hlutanum, nema þingið eða þingdeildin taki gildar ástœður hans fyrir því. Allir þingmenn eru skyldir að mœta á fundum þingsins, nema þeir hafi forföll, er þeir þá verða að tilkynna forscta; sömuleiðis geta þcir fengið burtfararlcyfi. Afbrigði frá þingsköp- unurn má landshöfðingi leyfa, nema það komi i bága við stjórnarskrána. Lög þcssi staðfesti konungur 7. apríl I87t>. 9. Fiski veið amálið kom fyrir á alþingi 1871, og 12. febrúar 1872 var gefin út tilskipun Jiar að lútandi, eða um fiskiveiðar útlendravið lsland. Nú Iagði stjórnin aptur frumvarp til brcytinga á Iögum þessum fyrir þetta þing, en það kom af því, að hinn frakkneski sendiherra í Kaup- mannahöfn hafði kvartað undan tímatöf þeirri og kostnaði, er leiddi afþví að skipstjórnarmaður á fiskiskipi, er í neyð leitaði liafnar á íslandi, yrði optsinnis að ferðast margar mílur til að tilkynna yfirvaldinu orsökina til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.